Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Page 89

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Page 89
Þorbjörn skipsins Þorbjöm Friðriksson, frá Gröf í Vestmannaeyjum var mikill hag- yrðingur. Hann var lengi hjá Tryggva Ófeigssyni á B/v Júpíter, síðar með Bjama Ingimarssyni á B/v Júpíter og síðar með Bjama á B/v Neptunusi. Nafnið Þorbjöm skipsins bjó hann til sjálfur fyrst í vísu þeirri er hér fer á eftir, og tildrögin voru þau að B/v Júpíter var tilbúinn til brottfarar og lá við dokkumynnið í Grimsby, en þá vantaði Þorbjöm til skips, og voru þeir Brynki kokkur og Brandur sendir í land til að leita að Bjössa, er hann var vanalega kallaður. Reiknað var með að hann væri uppá Linkunni er var næsta bjór- stofa við dokkina. Upp dokkina lá skilveggur, sem hægt var að ganga sitt hvoru- megin við, upp og niður dokkina, og á sama tíma og Brynki og Brandur eru á leið upp dokkina til að leita að Bjössa, er hann á leið til 'skips niður dokkina, en þeir urðu hans ekki varir vegna skil- veggsins. Er þeir svo komu frá leitinni að Bjössa, var hann kom- inn um borð, og varð þá til þessi vísa: Þorbjöm skipsins þaut í land þrjóskur víns að neyta. Sjáið þið vinina Brinka og Brand bljúga og undirleita. Á stríðsárunum lögðu hem- aðaryfirvöldin tundurdufl á vissu svæði norður af Vestfjörðum, og var því svæði lokað fyrir fiski- skipum og annarri umferð. Eftir að þetta bann var upphafið, veigruðu menn sér við að fara inn á svæðið í fyrstu, en stóðust ekki freistinguna til lengdar, þar sem vitað var um nægan fisk á Hal- anum. Þegar farið var að sækja þangað aftur orti Þorbjöm: A llir sigla á yztu mið Ægis rista kuflinn. Nú er horfin hrœðslan við Halatundurduflin.. Um þann togara, sem hann var lengi á með Bjama Ingimarssyni, orti hann: Undir mylur öldurót Ægis hirðir lítt um þrus. Stoltur, traustur stígur mót stórsjóunum Neptunus. Þar sem Þorbjöm var í skiprúmi kastaði hann oft fram stökum að skipsfélögum sínum, yfirleitt græskulausum en stundum dálítið meinlegum. Maður nokkur hafði SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.