Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 93

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 93
Þessa vísu orti Þorbjöm einn vormorgun á Hrafnistu: Röðull skundar skýja leið skœr og undurfagur. Yfir Sundin björt og breið bendir mundu dagur. Örðug leið er upp á loft upp til hœrri sala. Veldur því ég þegi oft þegar aðrir tala. Eflaust gjaldið illa greitt eftir baldinn róður. Hingað tjaldahœla reitt hrjúfur aldin móður. Þorbimi líkaði ekki dýnan í kojunni sinni og sendi útgerðar- manninum þessar vísur. Sagan segir að ný dýna hafi strax verið send Þorbimi og hún af beztu gerð. Læturðu skáld þitt liggja á hálmi léleg er undirsœngin mín. Sendu mér eina úr svampi, málmi, sálin er viðkvœm hvað mun þín. Gjúpar hreysti þótt greipar skálmi görótt mér reynist brennivín hér er mál af minni sœng mötu og sálarhrafli tveggja feta fram að vœng fimm og hálft að gafli. Hér með fylgir kveðja kœr klénn er penni gripsins. Mér í hálmi mínum nœr mókar Þorbjörn skipsins. Muntu styrkja mína bón mitt bólvirki hressa. Ég mun yrkja í öðrum tón ef þú kyrkir þessa. Skipsfélagi vakinn á landleið: Rístu upp dáðadrengur dotta ber ei þér ligg þú ekki lengur því lokadagur er. Blítt er hafið breiða bylgjan vaggar mér Ijúft með rekka og reiða rennur Júpiter. Þessi vísa á sér þá sögu, að Haukur Jónsson hafði sem ungur lögfræðingur og þá starfandi í lögreglurétti Reykjavíkur, dæmt Þorbjöm fyrir ölvun á almanna- færi. Mörgum árum seinna kom Þorbjöm upp á skrifstofu Hauks og fékk hann til að bragða á víni úr vasapela, sem hann var með og orti þá vísuna: Um úlfinn og lambið ei er þvaður eitthvað er til i masinu, fyrst dómarinn og hinn dœmdi maður drekka úr sama glasinu. Aðvörun: Sjáir þú í sölum Finns seinn með kaffiréttinn brúnir síga bátsmannsins ber að taka sprettinn. Heftu klókur kjafta náð kannske blókin hverfi þjótir þú ei strax af stað stutt mun drukkið erfi. Slógað á halamiðum: Dimmt er inn til dala drifin snœvi fjöll um yztu útneshala Ægis rýkur mjöll Djúpt á drafnarleiðum dylja eljaköst úr bylgjuskafli breiðum brotin freyðir röst. Einn í stormi stríðir stáli búinn knör hraustum mundum hlýðir hefta skal ei för. Grimmur norðan garður gjálp við drang og sker vor hlutur hvergi skarður heill þér Júpiter. Ort þegar mannavandræðin voru sem mest á togaraflotanum: Handtök lipurfundust fá fleira í gripum sönnum mér leizt svipur allur á annar, skipi og mönnum. Hjalti stýrimaður vakinn með þessari vísu: Sof ei lengur sólin vermir sjórinn batnandi. volgt er kaffið vaktin hermir veður sjatnandi. Hakkað ketið höfum etið hlaðið net leyst úr róp. oftast setið elskað fletið iðkað leti köll og hróp. Höfðingjar með hárfín tröf sitja í háu sœti, biskupinn og Björn frá Gröf búa í Skólastrœti. Ólafur Ófeigsson „shjanghaj- aði“ Bjössa um borð í Júpiter. Bauð honum uppí bíl í Hafnar- strætinu og keyrði til Þorláks- hafnar, en þangað hafði Júpiter komið og vantaði menn. Bjössi var orðinn lasinn í baki, þegar þetta var, eins og vísurnar bera með sér. Moð í soðið: Lítill karl með létta tösku landveg hélt í Þorláksver, hálffullur með hálfa flösku hafnaði á Júpiter. I forum úti fengum ýsur fleiri en nokkur talið gat. A llar breskar skveraskvísur skyldu fá á diskinn mat. Stóð í fiski, sló fram vísum snöfurlega heimti mat, SJÓM ANN ADAG SBLAÐIÐ 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.