Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 55
EIMRIEÐIN ÞJÓÐHÁTÍÐ 51 því að selja þær á leigu fyrir sumarbústað handa Reykjavíkur- búum, að svo miklu leyti sem eigendur ekki notuðu þær sjálfir. Ef bygð tekst upp á Þingvöllum á þenna hátt, munu menn feyna að gera sér vistina sem unaðslegasta og þægilegasta ^ieð því að nota sér gæði náttúrunnar sem best er verða má, nieðal annars vatnsaflið í Oxará. Það er ekki goðgá að beisln ána. Forfeður vorir gerðu það; þeir teymdu hana í þann far- veg þar sem hún varð þeim til mestra þæginda og nytja. Vér, eða að minstakosti niðjar vorir, munu reisa raforkustöð við Oxará. Heppilegan stað fyrir hana mun ekki örðugt að finna. Aflið mikið, allar leiðslur stuttar, orkunýtingin á og í grend við Þingvelli því tiltölulega einkar ódýr. En þetta atriði skal ekki útlistað nánar hér, því að menn munu ef til vill kalla betta skýjaborgir. Þeir kunna að vera til, sem hlyntir eru hugmynd þeirri, sem að framan hefir verið lýst, en hyggja ekki vænlegt að koma henni í framkvæmd nú vegna erfiðra fjárhagsástæðna landsmanna. En þetta er blátt áfram rangt. Þjóðhátíð má halda nieð miklum veg og sóma á Þingvöllum hvað sem fjárhags- ástandi landsmanna líður. Og það, að hátíðin er haldin á Þingvöllum eftir alþjóðar ósk, er sú athöfn, sem leiðir til annars aieira og fullkomnara. í þessu falli þarf vilja en ekki fjárafla. Enn fremur mæla sumir, að þetta eigi alt að bíða þangað til 1000 ára afmæli alþingis verður haldið 1930. En þessir menn tala af fullum miskilningi um þetta mál og einnig af litlu viti um sjálfan hinn væntanlega hátíðarfagnað 1930. Ef þá hátíð á að búa sæmilega úr garði þarf hún mikinn undir- búning, sem þarf að hefja sem allra fyrst einmitt á staðnum sjálfum. Eg trúi ekki á vilja eða getu hins opinbera til að leysa þann vanda af hendi, svo sem vera ber, án þess að fá stuðning af áhuga og fórnfýsi einstaklinganna. En þessi leið, sem hér hefir verið bent á, beinir einstaklingunum betur en alt annað að því marki, að leggja fram krafta sína af frjálsum v>lja til að endurreisa veg hins forna staðar. »Róm var ekki bVSð á einum degi« og á Þingvöllum verður ekki á fám vik- um eða mánuðum gert það, sem gera ber, þótt ríflega væri t>l þess lagt af opinberu fé. Það þarf einmitt nú þegar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.