Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 129

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 129
EIMREIÐIN RITSjÁ 125 s'nar og kann aö ætla sér af, og er það að vísu betra en hlaupa af sér hornin, því að það stendur til bóta. Mér finst þessi saga benda á, að Sigurjón ]ónsson sé mjög efnilegt söguskáld, og væri vel ef hann hefði tækifæri til þess að þroska gáfu sina á einhverju, sem væri henni skyldara en víxlar og bankareikningar, að því starfi ólöstuðu að öðru leyti. /VI. J. Theódór Friðriksson: ÚTLAOAR, Rvík, bókav. Arinbj. Sveinbj. 1922. Hópur hraustra drengja hefir slegið sér saman í „Valhöll" undir forustu Rafns' skipstjóra. Þeir eru hásetar á hákarlaskipinu hans, „Svan- 'num“. Inn í þetta samlag kemst svo söguhetjan, Nonni. Allir þessir menn sýnast hafa ratað í óheppileg ástamál og vilja nú enga þjónustu þiggja af konum. Þess vegna eru þeir „útlagar". Þeir eru nokkurskonar jómsvíkingar. En alt er prýðilegt hjá þeim. Búðin þeirra, Valhöll, er stærri og vand- aðri en nokkur önnur verbúð, og sama er um „Svaninn“. Hann er bæði stærri og betur haldinn en nokkurt hinna skipanna. Og valinn maður í hverju rúmi. En samt ferst Svanurinn einn allra hákarlaskipanna í norðan- Sarði. Bókin fer öll í að lýsa algerfi þeirra og einkum Rafns, kröftum og hjartagæðum, og söguefnið er ekkert. Það er enginn tilgangur ekkert tak- mark. Enginn tilgangur sýnist vera með þvf að láta skipið farast, ekkert nema það að vera laus við þessa menn, sem lesandanum er raunar nokkurnveginn sama um, því að engin hlýja vaknar til þeirra þrátt fyrir gæði þeirra. En þó að söguefnið sé lítið má oft réttlæta söguna með afbragðs frá- s°gn. En varla verður það sagt um þéssa bók. Frásögnin er stöðugur, lafn seinagangur. Aldrei fjörkippur eða líf. Viðburðirnir verða Iitlausir, samtölum að mestu snúið upp í frásögn og þótt þau séu bein, verða þau marklítil og dauf. Nærri má geta að með slíkri frásögn verða persónulýsingarnar ekki skarpar, enda tekst höf. ekki að gera neina persónuna skýra. Jafnvel þeir Rafn skipstjóri og Nonni, sem lang mest eru við söguna, eru óákveðnir °9 vantar öll sérkenni. Lesandinn veit það að vísu, að höf. ætlast til að Rafn sé nokkurskonar jötunn að afli og helgur maður að gæðum, en les- andinn sér ekki Rafn skipstjóra. Höf. er alt af að segja eitthvað frá per- sonunum, en lesandinn sér þær aldrei. Hann kynnist þeim eins og maður kynnist öðrum við að lesa erfiminningu um hann eða hlusta á líkræðuna. Að mínum dómi hefir höf. ekki tekist að gera efni sitt að skáldsögu, heldur verður bókin að fremur daufri frásögn um viðburði, sem ekkert skáldlegt gildi hafa. /M. J. Sigurður Pórólfsson: DULMÆTTI 00 DULTRÚ, Rvík MCMXXII. Þessi bók er í raun og veru atlögurit gegn guðspekinni og stefnum sem höf. telur skyldar henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.