Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 33
'EIMREIÐIN í VERINU 29 skinnstakksvindingur, bróklindi og baggaband, auk þessa var glaðning á sumardaginn fyrsta nokkurskonar skylduskattur á útgerðarmanni. Ef einhver skipverji veiktist var honum gefinn hlutur, og jafnvel þótt hann lægi alla vertíðina. Þegar búið var að »gera að« fiskinum var hann ýmist salt- aður í opin eða þakin grjótbyrgi, eða lagður í »kös« ef gera átti hann að harðfiski. Þegar aðgerð var lokið þvoðu menn sér og vetlinga sína; í stað sápu notuðu menn gallið úr fiskin- um. Avalt var gætt svo mikils hreinlætis sem föng voru á. Að loknu dagsverki var gengið til búða, kveikt á tólgar- hertum, ef ljós þurfti, tekið hraustlega til matar, við fjörugar samræður, einkum ef vel hafði aflast, lesinn lesturinn og farið að sofa. Væri róið marga daga samfleytt hét það »skota«, en ef »tók frá« dag og dag í góðum »gæftum« hétu þeir dagar ■»Máríumessur“. Þannig leið vertíðin tilbreytingalítið í landi, þó var það eitt er olli áhrifum og sem margur beið eftir með óþreyju, en það var koma „bréfamannsins“. Var það maður, sem gerði sér það að atvinnu á vertíðum, að bera bréf og smá sendingar á milli vermanna og vina þeirra og vandamanna heima, fyrir örlitla borgun 2—4 aura á bréf. Póstferðir voru þá strjálar 09 aukapóstur enginn. Sá maður er um þessar mundir var bréfamaður hét Run- élfur, vanalega kallaður Bréfa-Runki. Geymdi hann bréfin í skjóðu, gat borið afarmikið, og þótti furðu skilvís þó hirðulaus væri og drykkfeldur nokkuð. Hann átti heima austur undir Eyjafjöllum og fór tvær ferðir fótgangandi, um verstöðvarnar alla leið suður á Suðurnes. Stundum teymdi hann með sér eina dróg og var hvorttveggja með fullum klyfjum, þó þær færu ekki ávalt sem best á hvorugu. Var honum alstaðar fagnað, ekki síst af þeim sem »áttu stúlku«; annars þráðu allir að fá fréttir að heiman. Vermenn höfðu svo bréf sín tilbúin er bréfa- ttiaður fór til baka; ef einhverjir voru ekki skrifandi sjálfir, fengu þeir skrifandi kunningja sinn, sem var »góður að stíla«, til að skrifa fyrir sig, og var það hið mesta trúnaðarstarf, ef öréfið var til »stúlkunnar«, en gat farið vel ef ritarinn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.