Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 91
E'MREIÐIN
TILRAUNAHÚSIN í ÞRÁNDHEIMI
87
sem hafa verið þar á boðstólum síðustu árin. Þess hefði mátt
vænta, að þeir fróðu menn við háskólann í Þrándheimi hefðu
komið sjálfir með nokkrar nýjungar og reynt þær, en ekki
varð af því í þetta sinn.
öm timburhúsin skal eg vera fáorður, því mér þykja lítil
l'kindi til, að þau verði framtíðarbyggingin hér á landi. Oðru
máli skiftir um Noreg, sem er mikið skógland og þarf ekki
að sækja timbur út úr landinu.
Vfirleitt reyndust timburhúsin mjög hlý, miklum mun hlýrri
en flest múrhúsin. Þau eru auk þess ódýrari í Noregi en
s*einhús og fljótbygðari. Þessa kosti metur próf. Bugge svo
mikils, að hann telur rétt, að leyfa að byggja timburhús, eigi
að eins í sveitum, heldur einnig víða í kauptúnum, — þrátt
Vir alla brunahættuna. Verða eflaust skiftar skoðanir um
totta mál, því auðvelt er að breyta steinhúsagerðinni svo, að
Þsu standi ekki timburhúsunum að baki hvað hlýindi snertir.
Tvö af timburhúsunum þykja mér hvað eftirtektarverðust.
Bæði voru þau með tróðveggjum, og var tróðið í öðru þurt
Sa3, en mór í hinu.
Veggir húsa þessara voru þannig gerðir:
Saghúsið: Móhúsið:
T' borð klæðning (yst) l" borð (yst)
Tjörupappi l" lofthol (listar)
4" grind fylt sagtróði Tjörupappi
Tjörupappi 5" grind fylt af mó
'ii* »panel« (inst). Pappi
sl*" borð (inst).
I saghúsinu var séð fyrir því, að sagið gæti sigið saman
°9 fylla mætti tróðholið eftir þörfum. — í móhúsinu var ekki
n°tuð mómylsna í tróð, heldur móhnausum hlaðið upp í bind-
ln9inn og þeir lagðir í sand og kalkblöndu. Mórinn var blátt
afratn stunginn og þurkaður, svo sem venja er til.
Bæði þessi hús reyndust mjög hlý og voru þó ódýr. Ef
hlýindi þeirra eru miðuð við mjög vandað plankahús (yst \"
^°rð, 2" lofthol, tjörupappi, 3" plankar með tvöfaldri nót, ull-
arPappi, aU" lofthol og að lokum inst a/*" borð) og hitaeyðsla
Þess er talin 100, þá eyddi saghúsið 96, en móhúsið 105.