Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 67
eimreiðin NVMÆLI í VEÐURFRÆÐI 63 Harðnesk* áhrif með í reikninginn, þegar segja skal fyrir um veðráttuna eftir veðurkortum. Alþjóðasamvinna. Síðan ófriðnum mikla lauk, hefir mikið verið gert til þess að koma nýju og betra skipulagi á alþjóða- samvinnu í veðurfræði. Er einkum að því framför að veður- fregnir eru alment sendar sem loftskeyti. Hvert land í Evrópu sendir nú oft í sólarhring veðurskeyti frá ákveðnum stöðvum °9 getur hver sem vill hlustað eftir þeim og tekið þau upp kostnaðarlausu. — Veðurskeyti frá íslandi verður þó enn að senda með sæsímanum vegna einokunar »Stóra norræna félagsins«. — Mikil framför er og að því, að flest skip er ganga yfir Atlantshafið hafa nú fengið loftskeytatæki og geta sent veðurskeyti jafnvel alla leið frá New-Foundlandi til Evrópu. ^egna skipaskeytanna má finna legu veðramótanna yfir úthaf- ■nu, sem áður var ómögulegt, og fylgja myndun og hreyfing- sveipanna þar. — Enn þá er samt ísland ysti útvörður í vestri, sem sendir reglubundin veðurskeyti til Evrópu. En bráð- ^ega mun kröfunum um veðurskeytastöðvar á Grænlandi sint °9 sennilega einnig bygð stöð á Baffinslandi (vestan við Qrænland). Þannig bætist hlekkur við hlekk í keðju þeirri af veðurskeytastöðvum, sem daglega senda skeyti og sem smám saman mun lykja um alt norðurhvel jarðar. Islandi, sem er e'nn af þýðingarmestu hlekkjunum í þessari keðju, verður þá einnig gert létt fyrir að fá veðurskeyti frá þeim stöðum í vestri og norðri, sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að segja þar fyrir um veður, svo að gagni sé. Efast eg ekki um, að t>egar fram líða stundir, verði stormfregnir taldar eitt af stærstu nauðsynjamálum íslenskra fiskiveiða — eins og þær nú þegar eru orðnar í Noregi, Svíþjóð, Bretlandi o. v. — Fyrir land- búnaðinn ættu og regnspár að geta komið að góðu haldi um heyannatímann í hinum þéttbýlli héruðum, þar sem símasam- bönd eru svo góð að almenningur geti fengið þær í hendur í tæka tíð. Björgvin, í des. 1922. Jón Eyþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.