Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 109
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 105 le9t, að greftrunarstaðir eða Iíkbrenslustofnanir væru ein- hversstaðar lengra í burtu en eg hafði komið. Eg beinlínis setti mér að komast að þessu, en beið fullkominn ósigur f teirri leit. Mér þótti þetta kynlegt, en það vakti upp hjá mér annað vandamál, sem ef til vill var enn þá flóknara: Þa& sást ekki einn einasti aldurhniginn eða lasburða maður í öll- uni þessum sæg. Eg verð að játa, að hugmynd mín um sigur menningarinnar °9 hnignun kynstofnsins, sem mér hafði þótt svo góð í upp- hafi, var ekki farin að verða jafn-óbrigðul í huga mínum. En e9 gat að svo komnu ekki komið með aðra betri. Eg skal Se9ja ykkur, hvað vakti grunsemdirnar hjá mér. Hallirnar niiklu, sem eg hafði skoðað, voru ekkert annað en íveruhús, har sem þetta fólk gekk út og inn, mataðist og svaf. Eg varð ekki var við neinar vélar, eða annað slíkt. En samt var fólkið 1 klæðum úr vönduðum dúkum, og hlaut að verða að fá nýja hlæðnaði við og við. Ilskórnir, sem það hafði á fótum, voru að vísu skrautlausir, en þeir voru gerðir úr málmi af tals- verðum hagleik. Einhversstaðar varð að vinna þetta. En þetta fólk sýndist gersneytt allri hugsun um slíka hluti. Engar búðir sáust, engar vinnustofur og engin merki um vöruflutninga. Það var allan tímann að leika sér, baða sig í ánni, skemta sér við smá ástleitni, sem var þó líkast barnaleik, eta ávexti °9 sofa. Mér var ómögulegt að koma auga á, hvernig öllu þessu var háldið við. Og svo var það þetta með tímavélina: Einhver — eg vissi ekki hver — hafði farið með hana inn í hola fótstallinn undir sfinxinum hvíta. Hvers vegna? Það var nú þyngri gátan. Og hessir vatnslausu brunnar og turnarnir með fljótandi loft- straumnum. Eg fann, að mig vantaði lið í röksemdakeðjuna'. Eg fann — hvernig á eg að orða það? Hugsið ykkur, að t>ið fynduð áletranir. I þeim væru setningar á hreinni og skýrri ensku, en innan um þær og inni í þeim væru orð og setn- ln9ar, þar sem þið þektuð ekki einu sinni stafina. Einmitt nieð þessu er best lýst þekkingu minni á heiminum árið 802701, þegar eg var búinn að eiga þar heima í 3 daga! Þennan sama dag eignaðist eg vin — upp á sinn máta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.