Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 80
76 S0LVI HELGASON eimreiðin er nú orðið langt um liðið, og svo finst mér, þegar eg lít til baka, á allán þennan ferðamanna- og flakkarasæg, sem kom á æskuheimili mitt, eins og eg hafi setið í kvikmynda- leikhúsi og séð hverja myndina eftir aðra líða fram hjá. Sum- ar leiftra hratt og skilja litlar eða engar endurminningar eftir, aðrar nokkuð hægar; sumar koma aftur og aftur, þær festast best í minninu. Allar koma þær út úr dimmunni annars vegar, og hverfa út í myrkrið hinum megin, og eg þekki hvorki for- tíð þeirra eða framtíð. Það er sagt, að myndirnar njóti sín eftir því sem ljósið fellur á þær, og að ljósið hafi ekki fallið óhaganlega á öreigalýðinn á heimili mínu, ræð eg af því, að eg ber hlýjan hug til þeirra flestra, og vildi gjarnan, ef þess væri kostur, sjá margt af því fólki aftur, þó með nokkrum undantekningum. Sölvi Helgason var hár maður vexti og samsvaraði sér vel, stórskorinn í andliti, með hátt nef, sléttur að vöngum, með ljóst hár og skegg, útlimasmár, karlmannlegur og vel á sig kominn að öllu leyti. Þó var sem einhver auðnuleysisblær hvíldi yfir manninum öllum. Má vera, að því hafi fremur valdið hreyfingar hans, sem voru nokkuð einkennilegar og afskamt- aðar, heldur en líkamsskapnaður. Augun voru skörp og bitur. ]afnan brúkaði hann gleraugu, sagðist hafa byrjað að brúka þau þegar hann hefði verið milli 10 og 20 vetra, til þess að hlífa sjóninni, því mikið hefði hann þurft að reyna á hana, þar sem hann hefði sífelt verið að skrifa eða mála. Æfinlega var Sölvi vel til fara; hefir hann líklega átt það, að nokkru leyti, Sigurlaugu systur sinni að þakka. Þrifinn var hann. Þótti því betra að hýsa hann en surna aðra flækinga, og var valið gott rúm, enda sagði hann, að sér þætti munur að gista þar eða á kotbæjunum, þar sem askurinn og kopp- urinn væru í faðmlögum undir rúmunum. Lítið hefi eg heyrt um æskuár Sölva. Hygg að hann hafi verið ættaður og upprunninn úr Skagafirði. Sigvalda jónssyni- Skagfirðing er eignuð þessi vísa um hann: Hver er mæðumaður meiri heldur en sá, er vex upp vel gáfaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.