Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 45
eimreiðin Þ]ÓÐHÁTÍÐ 41 annars af því, að meiri hluti fólksins, kvenþjóðin, hætti að leggja fram krafta sína þann dag og gerði kröfu til að allir virtu 19. júní sein sérstaklega hátíðlegan merkisdag. En þess skal getið konunum til maklegs lofs, að þær hafa þenna dag beitt orku sinni til styrktar göfugu máli, stofnun Landsspítala. Loks gerðist 1918 sá viðburður með þjóð vorri, að hún fékk viðurkent fullveldi sitt. Ríkisfáninn var dreginn að hún L desember það ár, í fyrsta sinn. Ollum er það ljóst, að þessi dagur yfirskyggir hina aðra áðurnefnda daga að mikilvægi, en yegna árstíðarinnar getur fullveldisdagurinn ekki verið almenn- ur útivistar hátíðisdagur, þótt forsjónin hagaði því svo dásam- lega hinn 1. fullveldisdag, að veðrið var hið dýrðlegasta, að rninsta kosti í höfuðstaðnum og um Suðurland.') Nú er komið svo, að það er enginn dagur ársins, sem þjóðin. kannast við sem hinn eina og rétta þjóðminningardag — þjóð- hátíðardag. Af sumum er 17. júní kallaður enn þjóðhátíðar- dagur, en fyrir öllum almenningi er það ekki svo og opinber flaggdagur er hann ekki, sbr. bréf stjórnarráðsins 17. janúar 1920.*) Tilþrifin í höfuðstaðnum þenna dag síðustu ár bera þess ljósastan vott, að hátíðabrigðin eru ekki mikil. Enn halda að vísu nokkrir góðir menn uppi þeim sið, er hófst 2. ágúst 1902, eins og áður er sagt, að leggja blómsveig á leiði ]óns Sigurðssonar, en »þjóðhátíðinni« er eiginlega þar með lokið. Það sem mest ber á eru glannalegar auglýsingar, festar upp á götuhornum, prentaðar á heilli og hálfri síðu í dagblöðun- um og hrópaðar af drengjum á götunum, um að mikið verði um dýrðir á Iþróttavellinum. Dýrðin er þá sú, að stjórn vall- arins hefir fengið einhvern til að tala, hann talar ef til vill vel, en fæstir, sem á völlinn koma, heyra mál hans. Innan Qirðingarinnar ráfar strjálingur af fólki um forina og í pollun- um, ef rignir, en með öll vit full af ryki ef þurkur er; eða fólkið stendur í höm og hefst ekki að. Einhver tæki eru 1) Nú hafa háskólastúdentar sert þenna dag að merkisdegi sínum. °9 er það mæta vel farið. Sigurður skólameistari Ouðmundsson átti hug- Hyndina að þessu. 2) Stjórnartíð. 1920, B bls. 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.