Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 128
124 R1TS]Á eimreiðin leika mennina. Fulltrúar þessara stefna eru silkikjólarnir og vaðmálsbux- urnar, og nafn sögunnar er því réttnefni þó það sé annars ekki heppilegt- 0ðrum þræði er hin gamla íslenska sveitamenning, vaðmálsmenningin, luraleg og áferðarleiðinleg, en haldgóð og hlý og hefir sýnt það með þvl að standast allar raunir, að hún á við hér. Hinu megin er svo hin erlenda silkikjólamenning, áferðar falleg 09 laðandi fyrir augað, en hafandi í för með sér ýmsar fylgikindur, svo sem þá bræður Móð og Frans, sem ekki eru æskilegir, enda kunna ekki að lifa hér í sveit. Þessi stefna á því heima í bæjunum, einkum Reykjavik. Bregður skáldið nú upp á víxl myndum af þessum tveim stefnum og samspili þeirra og reipdrætti um mannfólkið. Það leynir sér ekki að skáldið er sjálft á bandi vaðmálsbuxnanna. Að vfsu sér hann vel þverbrestina, sem þar eru til. Hann lýsir hreppstjor- anum og kerlingarskassinu hans, sem sýna, að lítilsmenska, hroki og jafn- vel hrein og bein fúlmenska er til undir meinleysislega vaðmálsyfirborð- inu. En hann sýnist varla sjá neitt gott við hina stefnuna, eða ekki man eg til að það komi fram í þessari bók. Persónurnar, sem togast er á um, á leiksviði sögunnar, eru dregnar upp örugt og gumlaust. Þar eru engin gífur, hvorki til ills né góðs. As- kell, sem kalla verður söguhetjuna, er vel gefinn og framgjarn unglingur, sem brýst til menta þrátt fyrir fátækt. Hann er „vaðmálsbuxna“-maður, en hann sér hve fallegri áferðin er á hinu, og vill ekki fara á mis við þann styrk. Hann þarf líka á því að halda, því stúlkan hans, hún Svava, dóttir aðal vaðmálsbuxnafulltrúans, er alls ekki ósnortin af dýrð hinnar stefnunnar. Hana dreymir um mentun og „piano". En þó að Áskell finnt hjá sér kraft til þess að nota fágun hinnar stefnunnar, þá er hann hrædd- ur við hana og þorir ekki að láta Svöfu komast í kynni við hana. Áskei! gerir tilraun til að sameina báðar stefnurnar. En hann misstígur sig og bitinn fagri er óðar hremdur af öðrum. Siikikjóllinn sigrar í þess- ari sögu. Höf. þekkir, að það er rík tilhneiging hjá fólki til þess, að „vera með“ þeim, sem undir verður. Að mínum dómi er bók þessi mikil framför frá fyrri bókum sama höf- undar. Skáldsagan sýnist liggja betur fyrir honum en æfintýrin, því að einmitt æfintýrin í þessari bók eru það lakasta, og skal því þó engan veginn neitað, að sum þeirra, t. d. um „Móðinn", eru lagleg og vel samin. Mynd sögunnar er dreginn upp með djörfum dráttum og einföldum, þó að vitanlega sé hún ekki smíðagallalaus. Höf. sneiðir vel hjá þessum seig- drepandi lýsingum, sem leirskáld nota til þess að sálga með þolinmæð* lesendanna, en lætur persónur sínar lifa og starfa umsvifalaust, og alt um- hverfið er látlaust og eðlilegt. Stór tilþrif eru ekki í persónulýsingunum, og mætti leggja það út sem kjarkleysi, hve fljótt höf. losar sig við Áskel eftir að stórviðrið skellur á honum, en þetta gæti eins vel verið það, að skáldið þekkir takmarkanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.