Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 86
82 S0LVI HELGASON EIMREIÐIN mikið af myndum, enda voru þau þá viðstödd. Ein myndin sagði hann að væri af Pétri biskupi. En þegar faðir minn, sem þekti biskup, var til kvaddur að segja hvort myndin væri lík, varð Sölvi fyrri til og sagði: »Þetta er sálin úr honum*- Enda líktist myndin víst alls ekki. Annari mynd man eg líka eftir. Hún var af kölska. Var það hliðarmynd. Hann var afar reistur og borginmannlegur, stóð og sté fram öðrum fæti, eins og hann væri á gangi, en var þó með langa tóbakspípu i munninum, Svart hár hafði hann, langt og strítt, sem stóð aftur af hausnum, því annars hefði það dregist eftir jðrð- inni. Hinar myndirnar minnir mig að væru allar líkar hver annari, búlduleitar, með bleik andlit og ljósgul höfuð. Einum vinnumanninum varð á að segja: »Þetta er falleg stúlka*. »Stúlka«, segir Sölvi, og var megn fyrirlitning í rómnum. »Þetta er kona, margra barna móðir úti í Þýskalandi. — Ekki eruð þið miklir mannþekkjendur*. Sumar myndirnar sagði hann að væru hugsjónir úr E. Swedenborg. Sjálfan sig málaði Sölvi með geislabaug eða helgigloríu um höfuðið. Hann var spurður að, hvað það ætti að merkja. Þá sagði hann: »Osköp spyr þú barnalega«. Móðir mín sýndi Sölva almanak, sem öllum, er sáu, þótti listaverk. Þá sagði hann: »Þetta þykir ykkur fallegt; hvað munduð þið þá segja, ef þið sæjuð almanak eftir Sölva Helga- son? Að sjá þetta, og tunglin, þau eru eins og gamlar pott- kökur«. Það er ómögulegt fyrir þá, sem ekki þektu Sölva, að ímynda sér hvaða fádæmum af fyrirlitningu hann kom fyrir i þessum fáu orðum. Altaf held eg að hann hafi, vakinn og sof- inn, verið að hugsa upp nýtt til að stæra sig af. Eitt kvöld sat hann og hvíldi höfuðið í höndum sér. Við hugðum hann mundi blunda, en alt í einu rétti hann höndina fram og sagði: »Þetta er ekki stór hönd, en sinarnar eru eins og stálþræðir*- Þar, sem honum þótti mjög ómannblendið fólk og óupplýst. sagðist hann ekki geta verið; sér fyndist hann vera kominn til Hadesar. Eg þekki ekki síðustu æfiár hans. Þá mun hann hafa haldið kyrru fyrir. Ekki hefi eg heldur getað spurt uppi, hvað orðið hafi af málverkum hans og handritum, ef þau hafa nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.