Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 125

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 125
EIMREIÐIN RITS'JÁ 121 yrði vísasl sólin seld, réði aldarandinn glaður. (bls. 16). Eina ráðið er að láta sig dreyma án þess að vakna („Draumar bestir“, 24, miklu betra kvæði ef 3. erindi er slept, þó að það sé góð vísa ut af fyrir sig og sönn). Þrátt fyrir alt þetta er oftasl beiskjulaust af hendi höf. og bendir það a að hann sjái þetta alt betur en hvað það mótar lífskoðan hans. Einna beiskast er líklega þetta í „Kveðju" (bls. 86). Meir gafst þú mér en mörgum öðrum, — sem höfðingja feldir úr hor. — Kvæði Jakobs Thorarensens um ástir, eru merkileg. Þau eru ekki Vkja mörg, en samt hefir hann líklega brugðið upp fleiri myndum af ásta- lífinu og ýmsum hliðum þess, en flest skáld íslensk. Er hann meistari að bregða upp stuttri sögu með örfáum dráttum, og nýtur þar bundna máls- lns að mega varpa af sér öllum vanda öðrum en þeim, að draga aðal- strykin hárrétt og föst. í þessari list nær hann yfirleitt varla eins Iangt bór eins og í „Sprettum", nema í kvæðinu „Hrossa-Dóra“, sem mun vera hans mesta og besta kvæði. Hvort sem litið er á svip persónanna, drama- bskan kraft frásagnarinnar eða byggingu kvæðfsins, hygg eg að þvf verði uarla neitað að skáldið hafi hér smíðað „meistarastykki" sem seint fyrnist. Þá eru nokkrar persónulýsingar. og er „Snorri goði“ (bls. 27) þar ^remst, enda mikið kvæði og margt í því stórve! sagt. Qríp eg þetta erindi: Hæglátur í herjadáðum hamrammur að djúpum ráðum. Hrasaði’ hann lítt að hefndum bráðum, en hafði á byrjum sterka gát. Voðina óf úr vísdómsþráðum; var því féndum búið mát. Hér má og nefna kvæðið „Kóngur” (bls. 40). Svipmikilli náttúrulýsingu nær skáldið í kvæðinu „Stigahlíð" (bls. 22). Er nú ekki rúm ti! þess að tína fleira. ]akob Thorarensen er kominn 1 bann sess, að hann má halda sig ve! ef hann á að sitja hann með sóma. /W. 7. Jón S. Bergmann: FERSKEVTLUR. Rvík 1922. Höfundurinn tranar ekki bókinni fram með nafninu. Hann hefir ekki heldur þanið hana út með þykkum pappír og einni stöku á síðu. En hann hefir fylt þessar 72 blaðsíður með ágætlega kveðnum fer- sheytlum, svo að telja má þessa bók meðal merkisbóka. Hann kveður hér eingöngu ferskeytlur. Hann lastar ekki aðra hætti, en Þekkir á hinn bóginn mátt ferskeytlunnar og ítök hennar í hjörtum íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.