Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 101
ElMREIÐIN ÞINGVALLAHREVFINGIN 97 °9 gistihúsið og kenslustofur væru ágætar veitingastofur fyrir gesti sem færu og kæmu og þegar sérstaklega mikil ös yæri. Vfirleitt þarf bæði skólinn og veitingahúsið að hafa þæg- mdi öll fyrir talsverðan fjölda fólks um lengri tíma og það sem skólinn þarf sérstaklega fyrir sig, sem sé kenslustofur, ^emur vel heim við það sem gistihúsið þarf fyrir sig sérstak- ^e9a, sem sé veitingastofur, »kaffihús«. Veruleg ös gesta hefst ekki á Þingvelli fyrri en nokkuð Se>nt, svo að skólinn gæti vel haft vornámsskeið áður en gisti- húsþörfin færi að verða brýn. En nú eru skólahugmyndirnar tvær, og mætti láta sér koma *'l hugar, að þær rækjust hvor á aðra. En það er síður en svo sé. Það verður ávalt ódýrara að láta báða skólana vera nndir sama þaki, þó að ekki sé á neitt annað en það litið. svo má líta á margt fleira. Kenslukrafta mætti spara að slórum mun, því að sömu kennarar gætu unnið við báða skól- a»a, og yfirleitt mætti með mörgu móti reka þessa tvo skóla a ódýrari og þó betri hátt báða í sama húsi heldur en sinn a hvorum staðnum. En svo er spurning, hvort ekki mætti í raun og veru sam- e>na skólana að svo og svo miklu leyti. Eg skal nú ekki fara tangt út í það mál hér, því að til þess þarf að fara svo nákvæm- le9a út í fyrirkomulag kenslu í hvorum þeirra fyrir sig. En í raun réttri mætti segja, að ef skóli, í líkingu við hugmynd síra Eiríks Albertssonar, risi upp á Þingvelli, þá hefði Suðurlands- undirlendið fengið þar þann ákjósanlegasta héraðsskóla, sem bað gæti fengið. Legðu menn þar þá fé siti í enn fullkomnari skóla en ella, og skóla, sem þeir, sakir legu hans, hefðu miklu v'ðtækari not af en aðrir landshlutar. Ef til vill færi þá fram 1 sambandi við hann einhver kensla, sem meira væri eftir hér- aðsskóla sniði en annars mundi vera. En það er víst, að skólahugmyndirnar báðar gætu aldrei annað en grætt á sam- v>»nunni og sameiningunni á Þingvelli. Þá er það þjóðgarðshugmyndin. Hún er eins og kjörin fyrir þetta. Það er að vísu ekki ávalt svo, að skólafólk sé til um- hóta, heldur þykir því stundum lægnara að spilla en bæta, f®ra úr lagi en umbæta. En það á vissulega ekki svo að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.