Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 101
ElMREIÐIN
ÞINGVALLAHREVFINGIN
97
°9 gistihúsið og kenslustofur væru ágætar veitingastofur fyrir
gesti sem færu og kæmu og þegar sérstaklega mikil ös
yæri. Vfirleitt þarf bæði skólinn og veitingahúsið að hafa þæg-
mdi öll fyrir talsverðan fjölda fólks um lengri tíma og það
sem skólinn þarf sérstaklega fyrir sig, sem sé kenslustofur,
^emur vel heim við það sem gistihúsið þarf fyrir sig sérstak-
^e9a, sem sé veitingastofur, »kaffihús«.
Veruleg ös gesta hefst ekki á Þingvelli fyrri en nokkuð
Se>nt, svo að skólinn gæti vel haft vornámsskeið áður en gisti-
húsþörfin færi að verða brýn.
En nú eru skólahugmyndirnar tvær, og mætti láta sér koma
*'l hugar, að þær rækjust hvor á aðra. En það er síður en
svo sé. Það verður ávalt ódýrara að láta báða skólana vera
nndir sama þaki, þó að ekki sé á neitt annað en það litið.
svo má líta á margt fleira. Kenslukrafta mætti spara að
slórum mun, því að sömu kennarar gætu unnið við báða skól-
a»a, og yfirleitt mætti með mörgu móti reka þessa tvo skóla
a ódýrari og þó betri hátt báða í sama húsi heldur en sinn
a hvorum staðnum.
En svo er spurning, hvort ekki mætti í raun og veru sam-
e>na skólana að svo og svo miklu leyti. Eg skal nú ekki fara
tangt út í það mál hér, því að til þess þarf að fara svo nákvæm-
le9a út í fyrirkomulag kenslu í hvorum þeirra fyrir sig. En í
raun réttri mætti segja, að ef skóli, í líkingu við hugmynd síra
Eiríks Albertssonar, risi upp á Þingvelli, þá hefði Suðurlands-
undirlendið fengið þar þann ákjósanlegasta héraðsskóla, sem
bað gæti fengið. Legðu menn þar þá fé siti í enn fullkomnari
skóla en ella, og skóla, sem þeir, sakir legu hans, hefðu miklu
v'ðtækari not af en aðrir landshlutar. Ef til vill færi þá fram
1 sambandi við hann einhver kensla, sem meira væri eftir hér-
aðsskóla sniði en annars mundi vera. En það er víst, að
skólahugmyndirnar báðar gætu aldrei annað en grætt á sam-
v>»nunni og sameiningunni á Þingvelli.
Þá er það þjóðgarðshugmyndin. Hún er eins og kjörin fyrir
þetta. Það er að vísu ekki ávalt svo, að skólafólk sé til um-
hóta, heldur þykir því stundum lægnara að spilla en bæta,
f®ra úr lagi en umbæta. En það á vissulega ekki svo að vera.