Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 91

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 91
E'MREIÐIN TILRAUNAHÚSIN í ÞRÁNDHEIMI 87 sem hafa verið þar á boðstólum síðustu árin. Þess hefði mátt vænta, að þeir fróðu menn við háskólann í Þrándheimi hefðu komið sjálfir með nokkrar nýjungar og reynt þær, en ekki varð af því í þetta sinn. öm timburhúsin skal eg vera fáorður, því mér þykja lítil l'kindi til, að þau verði framtíðarbyggingin hér á landi. Oðru máli skiftir um Noreg, sem er mikið skógland og þarf ekki að sækja timbur út úr landinu. Vfirleitt reyndust timburhúsin mjög hlý, miklum mun hlýrri en flest múrhúsin. Þau eru auk þess ódýrari í Noregi en s*einhús og fljótbygðari. Þessa kosti metur próf. Bugge svo mikils, að hann telur rétt, að leyfa að byggja timburhús, eigi að eins í sveitum, heldur einnig víða í kauptúnum, — þrátt Vir alla brunahættuna. Verða eflaust skiftar skoðanir um totta mál, því auðvelt er að breyta steinhúsagerðinni svo, að Þsu standi ekki timburhúsunum að baki hvað hlýindi snertir. Tvö af timburhúsunum þykja mér hvað eftirtektarverðust. Bæði voru þau með tróðveggjum, og var tróðið í öðru þurt Sa3, en mór í hinu. Veggir húsa þessara voru þannig gerðir: Saghúsið: Móhúsið: T' borð klæðning (yst) l" borð (yst) Tjörupappi l" lofthol (listar) 4" grind fylt sagtróði Tjörupappi Tjörupappi 5" grind fylt af mó 'ii* »panel« (inst). Pappi sl*" borð (inst). I saghúsinu var séð fyrir því, að sagið gæti sigið saman °9 fylla mætti tróðholið eftir þörfum. — í móhúsinu var ekki n°tuð mómylsna í tróð, heldur móhnausum hlaðið upp í bind- ln9inn og þeir lagðir í sand og kalkblöndu. Mórinn var blátt afratn stunginn og þurkaður, svo sem venja er til. Bæði þessi hús reyndust mjög hlý og voru þó ódýr. Ef hlýindi þeirra eru miðuð við mjög vandað plankahús (yst \" ^°rð, 2" lofthol, tjörupappi, 3" plankar með tvöfaldri nót, ull- arPappi, aU" lofthol og að lokum inst a/*" borð) og hitaeyðsla Þess er talin 100, þá eyddi saghúsið 96, en móhúsið 105.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.