Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 35
E|MREIÐIN Vinnuhugvekja. Eftir Guðm. Finnbogason. Hún er góð sagan um það, þegar kölski bar vatn í hrip- UtTI- Hann hafði tekið vatnsburðinn að sér fyrir tiltekið kaup, en Sæmundur vildi láta hann verða af kaupinu og sá svo um, hann fengi hrip til að sækja vatnið í og gengi með þau ’ram hjá sáluhliði. En þar var Sæmundur fyrir og hringdi Hukkunum. Kölski þoldi ekki klukknahljóðið, og hefur víst komið hik á hann, svo að þar fór síðasta vatnið úr hripunum. ^að er sagt, að kölski reyndi þrisvar sinnum, en það fór alt af á sömu leið. Snaraði hann þá frá sér hripunum í bræði og hvarf burtu. ^ér fetum öll að miklu leyti í fótspor kölska, berum vatn í hr>Pum. Að vísu eru hripin misþétt, úr sumum fer meira til °nVtis, úr öðrum minna, en fá mundu reynast fullþétt. Að bera vatn í hripum getur verið ímynd hvers þess starfs, Sem unnið er með svo óhentugum tækjum eða óhagkvæmri aðferð, að meira eða minna af erfiði verkamanftsins ber eng- an árangur, svo að hann sjálfur, eða sá, sem hann vinnur H’rir, verður af kaupinu, fær ekki þann arð vinnunnar, er hann gæti fengið með öðrum tækjum, réttri aðferð. Og vér erum það verri en kölski, að hann fór að eins brjár ferðir með hripin, áður hann sæi, að þau væru óhæf og fleVgði þeim, en vér erum að rogast með ýmiskonar hrip ár ef,'r ár, og sum hafa gengið öld eftir öld, áður en menn sáu a^ sér og köstuðu þeim. Hripin mundu ganga til eilífðar, ef Ver neyddumst ekki til að leggja stundum leið vora hjá sálu- •'ði og hlusta á klukknahljóð skynseminnar. OH vinnubrögð ætti að leiða fyrir dómstól skynseminnar. V‘tið er oss gefið meðal annars til þess að finna bestu leið hverju marki, bestu aðferðina við hvert starf. Mikið af he‘w störfum, er menn inna af hendi, vinna þeir af nauð- sVn, til að viðhalda lífi sínu og sinna, en ekki af því að s,arfið dragi þá fil þess. Vinnan bindur þá við borð, er haft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.