Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 5

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 5
EIMREIÐIN FRANCESCO PETRARCA 309 Þó að hér sé nú gert lítið úr fornri gullaldar- (»klassiskri«) mentun, þá mun þó enn í skólum hér vera minst á, hvað forngrískir og latneskir höfundar hafi lagt til heimsmenning- arinnar. Aðeins þeir, sem hafa skilið það til fulls, vita, að þegar vest- rómverska ríkið leið undir lok, syrti yfir vísindum og Iistum Norðurálfunnar. Forntungurnar vesluðust upp, latínan varð dautt mál, en úr rústum hennar spruttu nýir frjóangar, sem smátt og smátt urðu sjálfstæðar tungur, með sjálfstæðum bók- mentum. Af þessum nýju tungum var það »la langue d’oc« í Suður-Frakklandi, sem þroskaðist fljótast, en frakkneskan og spánverskan fylgdust vel með, og það er ef til vill ítalskan, sem má nefna yngstu dóttur latínunnar. En 1265 fæddist henni eitt af mestu skáldum heimsins, Dante Alighieri, og hann setti smiðshöggið á ítölskuna með „La Divina Commedia“, sem er eitthvert hið stórfeldasta skáldrit heimsins, og óhætt að full- yrða, að um enga aðra bók hafi jafnmikið verið ritað.1) Þó að Dante að vísu hafi mótað málið með meistarahendi og skapað ódauðlegt meistaraverk, þá er hann enn undir áhrifum miðaldanna og Troubadouranna í Provence, og það er því ekki alment talið, að endurfæðing (Renaissance) bókmenta á Italíu hafi byrjað með honum, heldur með Petrarca, sem var 17 ára gamall, og Boccaccio, sem var 9 ára barn, er Dante dó. Ollum þessum afburðamönnum var það Ijóst, að með því að snúa bakinu við gullaldar- (klassiskum) lærdómi, hafði heimsmenningunni mikillega hnignað, og þeir söktu sér því niður í lestur fornhöfundanna, og úr þeirri auðsuppsprettu fag- urra og skýrra hugsana leiddu þeir þá frjóvu strauma yfir Norðurálfu, sem nútíðarmenningin er reist á. Ekkert tímabil í veraldarsögunni er svo heillandi sem end- urfæðingartíminn (Renaissancen) ítalski. Á öllum sviðum list- arinnar eru þá uppi menn, sem vekja aðdáun um aldur og !) Ég hef af tilviljun séö bók, sem kom út 1905, „Un decennio di bibli- Scafia dantesca, 1891—1900“, og í henni eru nöfn á 4000 ritum (bókum, ntgerðum, blaðagreinum o. s. frv.), sem komu út á þessum 10 árum um rU Dante, en 3U voru um La Divina Commedia. Má af þessu nokkuð ráða, hvað alls hefur verið um hana ritað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.