Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 16
320 KÓRVILLAN EIMREIÐIN í>að er sagt: Að hann hafi heitið Napoleon Bonaparte. Að hann hafi verið fæddur á eyju í Miðjarðarhafinu. Að móðir hans hafi heitið Letitia. Að hann hafi átt þrjár systur og fjóra bræður, og hafi þrír þeirra verið konungar. Að hann hafi átt tvær konur, og önnur þeirra hafi fætt honum son. Að hann hafi gert enda á mikilli stjórnarbyltingu. Að hann hafi haft í þjónustu sinni sextán hershöfðingja, og iólf þeirra hafi stýrt herjum hans. Að hann drotnaði í suðri, en beið ósigur í norðri. Og að lokum hafi hann eftir tólf ára ríkisstjórn, er hófst með komu hans frá austri, vikið brott og horfið í vestur- höfunum. Nú er eftir að fá vissu um, hvort þessi ýmsu einstöku at- riði eiga rót sína að rekja til sólarinnar, og vér vonum, að sérhver lesandi þessarar rannsóknar muni að lokum sann- færast um, að svo sé. 1. í fyrsta lagi vita allir, að sólin er kölluð Apollo af skáld- unum. Nú, mismunurinn á Apollo og Napoleon er ekki sér- lega mikill og hann verður jafnvel miklu minni, ef vér lítum á þýðingu og uppruna nafna þessara. Það er vafalaust, að orðið Apollo þýðir tortímir, og það virðist sem Grikkir hafi gefið sólunni þetta nafn vegna þess tjóns, sem hún olli þeim, er þeir sátu um Trójuborg, þar sem nokkur hluti liðs þeirra fórst af afarmiklum hitum og drepsótt þeirri, er af því leiddi um þær mundir, er Agamemnon beitti ofbeldi við Chryses, prest sólguðsins, sem vér lesum um í upphafi Ilíonskviðu. Hið ágæta ímyndunarafl grísku skáldanna breytti geislum ljós- hnattarins í skínandi örvar, er skotið var í allar áttir af hinum reiða guði, er brátt mundi hafa tortímt öllu, er lífsanda dreg- ur, ef reiði hans hefði ekki verið sefuð með því að Iáta lausa Chryseis dóttur Chrysesar, fórnarprestsins. Þetta er þá að líkindum ástæðan til þess, að sólin var köll' uð Apollo. En hver sem orsökin hefur verið eða atvikin að því, að ljóshnetti þessum var gefið slíkt nafn, þá er það víst, að nafnið þýðir tortímir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.