Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 17

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 17
EIMREIÐIN KÓRVILLAN 321 Nú, Apollo er sama orðið sem Apoleon. Þau eru bæði dregin af apollyo (áno)lvio) eða apoleo (áno/.éoj), tveim grísk- um sagnorðum, sem í rauninni er sama orðið og þýðir að »eyða«, »drepa«, »tortíma«. Ef þjóðsagnahetja vorrar aldar væri nefnd Apoleon, mundi hann þannig hafa sama nafn sem sólin, og hann mundi þar að auki bera nafn með rentu, því honum er lýst sem hinum mesta tortími manna, er uppi hefur verið. En þessi persóna er kölluð Napoleon, og þannig er í nafni hans upphafsstafur, sem vér finnum ekki í nafni sólarinnar. ]á, það er stafur að auki eða jafnvel samstafa að auki, því að eftir áletrununum alstaðar í höfuðborginni (París) hefur nafn þessarar ímynduðu hetju í rauninni verið Néapoleon eða Néapolion. Þetta má einkum sjá á súlunni á Vendóme-torgi. Þessi aukasamstafa gerir nú samt sem áður ekki neina breytingu. Samstafan er efalaust grísk eins og aðalhluti nafns- ins, en í grísku er ne (vij) eða nai (raí) eitthvert hið sterk- asta játningarorð, tilsvarandi og sannarlega eða vissulega hjá oss. Þar af leiðir, að Napoleon þýðir Sannarlegur Tortímir, — Sannarlegur Apollo, það er að segja, í sannleika sólin. En hvað er að segja um hitt nafnið? Hvaða samband get- ur verið milli orðsins Bonzparte og dagstjörnunnar? í fyrstu liggur það alls ekki í augum uppi, en svo mikið geta menn þó að minsta kosti skilið, að þar sem bona parte þýðir »góð- ur hluti«, þá á það óefað við eitthvað, sem hefur tvo hluta, annan góðan, en hinn vondan, eitthvað, sem auk þess stend- ur í sambandi við sólina, Napoleon. Nú er ekkert nátengdara sólinni heldur en afleiðingarnar af hinum daglega sólargangi, °g þessar afleiðingar eru dagur og nótt, ljós og myrkur, ljós- ið, sem birtist í návist sólarinnar og myrkrið, sem ríkir í fjar- veru hennar. Þetta er líking, sem er lánuð frá Persum. Þeir trúðu á ríki Ormuzds og Ahrimans, ríki ljóss og myrkurs, góðra og illra anda. Og það var til þessara hinna illu anda ^yrkursins, að menn fyrrum óskuðu óvinum sínum, er þeir viðhöfðu þessa bölbæn: Abi in malam partem. Ef nú mala Parte átti að tákna myrkrið, táknaði bona parte óefað ljósið, ~~ daginn sem mótsetning næturinnar. Það getur því enginn vafi leikið á, að nafn þetta stendur í sambandi við sólina, 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.