Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 18
322 KÓRVILLAN EIMREIÐIN einkum þar sem það er skeytt við Napoleon, sem sjálfur er sólin, svo sem þegar hefur verið sýnt fram á. 2. Eftir því sem segir í grísku goðafræðinni var Apollo fæddur á eyju í Miðjarðarhafinu (Delos-ey). Þessvegna hafa munnmælin gert eyju í Miðjarðarhafinu að fæðingarstað Napoleons, og Korsíka hefur verið valin vegna þess, að af- staða hennar við Frakkland, þar sem hann var látinn ríkja, kemur bezt heim við afstöðu Grikklands og Delos-eyjar, þar sem hin helztu hof og véfréttir Apollos voru. Pausanias kallar reyndar Apollo egipzkan guð. En það er alls ekki sjálfsagt, að egipzkur guð hljóti að vera fæddur í Egiptalandi. Það er nóg, að hann sé tignaður þar sem guð, og það er þetta, sem Pausanias hefur meint. Hann ætlaði að fræða oss um, að Egiptar tilbæðu Apollo, og þetta sannár ennfremur sambandið milli Napoleons og sólarinnar, því að það er sagt, að í Egiptalandi hafi menn trúað því, að Napol- eon væri búinn yfirnáttúrlegum eiginleikum, að hann hafi verið skoðaður sem vinur Mahómets og hann hafi verið tignaður og jafnvel tilbeðinn sem goðborin persóna. 3. Það er sagt, að móðir hans hafi heitið Letitia. En með orðinu Letitia (eða »gleði«) meintu menn aftureldinguna, sem með hinni fyrstu daufu birtu fyllir alla náttúruna gleði. Það er aftureldingin, segja skáldin, sem kemur fram með sólina og opnar upp á gátt fyrir henni hin gullnu hlið austursins, með sínum rósfögru fingrum. Ennfremur er það eftirtektarvert, að í grísku goðafræðinni er móðir Apollos kölluð Leto (zt»;ra)). En eins og Rómverjar breyttu Leto í Latona, hafa menn á vorri öld kosið að breyta því í Letitia, af því að lætitia er nafnorð sem leitt er af lætor (úrelt mynd læto), er þýðir »að fylla gleði«. Þessi Letitia tilheyrir því áreiðanlega, ekki síður en sonur hennar, grísku goðafræðinni. 4. Eftir munnmælunum átti þessi sonur Letitiu þrjár systur, og það getur enginn vafi leikið á, að þessar þrjár systur eru þokkagyðjurnar þrjár, sem með stallsystrum sínum, menta- gyðjunum, prýddu hirð Apollos bróður síns. 5. Þessi Apollo hinna síðari alda er sagður að hafa átt fjóra bræður. Svo sem vér skulum sýna fram á, eru nú þessir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.