Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 23
EIMREIÐIN Ríkisskuldir íslands. Það mun vera nokkuð almenn skoðun enn þann dag í dag meðal alþýðu manna hér á landi, að ríkisskuldir Islands séu tiltölulega miklu minni en flestra eða allra annara ríkja. í sjálfu sér er þessi skoðun eðlileg, og ber þar einkum tvent til. I fyrsta lagi var Island skuldlaust land langt fram yfir aldamótin síðustu og ekki um neinar landssjóðsskuldir að ræða við útlönd. Það eru ekki nema nítján ár síðan landið tók í fyrsta sinni lán erlendis. En eftir að lagt var út á skuldabraut- ina hefur hvert lánið rekið annað svo ört, að almenningur hefur tæpast fylgst með. Landsreikningana sjá fáir, en aftur á móti skortir ekki allskonar meira og minna óljósar frásagnir um fjárhaginn um það leyti sem þingkosningar fara fram. Sumt þessara frásagna setur almenningur þá stundum í sam- band við kosningaæsingar, sennilega ekki altaf að ósekju, og tekur ekki meira en svo mark á þeim. I öðru lagi höfum vér Is- lendingar aldrei haft neitt af þeim miklu útgjöldum að segja, sem hjá öðrum þjóðum fara til hermála. Víða eru þau útgjöld hæsti gjaldaliðurinn á rekstursreikningi þjóðabúanna. Allir hafa heyrt getið um hinar gífurlegu hernaðarskuldir eftir ófriðinn mikla. En einnig þau ríkin, sem að vísu hafa ekki átt í ófriði undanfarið, en halda uppi varnarskyldu, verja árlega háum upphæðum til hermálanna. Þannig fór alt að því Vs af tekjum danska ríkisins árið 1926 til hermálanna. Sama ár voru útgjöld Norðmanna til hermála samkvæmt fjárhagsáætluninni nál. Vð hluti af öllum tekjum ríkisins það ár, Búlgara V5, Tékkóslóvaka Vs, Finna Vó, Frakka Vð, Svía Vs, Spánverja V4, Svisslendinga 1/4 og Englendinga V7 hluti af árstekjunum. Þó að hlutföll þessi séu ekki algerlega nákvæm, vegna þess hve mismunandi aðferðum er beitt við uppgerð á tekjum og gjöldum hinna ýmsu ríkja, ættu þau að vera nægilega trygg til þess, að vér gætum fengið nokkra hugmynd um hernaðarkvaðirnar. Hvernig mundi nú ástatt um íslenzka ríkið, ef það hefði orðið að greiða svo sem fimta hluta af árstekjum sínum til þess að halda úti her og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.