Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 25
EIMREIÐIN RÍKISSKULDIR ÍSLANDS 329 verið endurskoðaður af hinum þingkosnu endurskoðendum og samþyktur af alþingi 1927 sem réttur. Samkvæmt honum eru ríkisskuldir íslands 31. dez. 1925 kr. 11.832.141,37. Eftir því sem bezt verður séð af reikningnum eru kr. 3.768.257,46 af skuld þessari fólgnar í innlendum lánum ríkisins, en kr. 8.063. 883,91 eru skuldir við útlönd (við England kr. 2.676.896,00 og við Dani kr. 5.386.987,91). Sama ár greiðir ríkið í vexti af lánum yfir eina miljón króna eða um sextánda hlutann af öllum tekjum ríkisins það ár. Ef skuldum íslenzka ríkisins við útlönd 31. dez. 1925 er deilt jafnt niður á landsmenn, koma rúmar 80 kr. á hvert mannsbarn í landinu. Til samanburðar er fróðlegt að athuga ríkisskuldir Svíþjóðar við útlönd. 31. dez. 1925 námu þær kr. 339.100.000,00. Svíþjóð er land með meira en sex miljónir íbúa. Þar koma því ekki nema nál. 57 kr. á hvert mannsbarn, ef þessum 339 miljónum og 100 þús- undum króna er deilt niður á landsmenn. Sum ríki skulda út- löndum alls ekki neitt. Svo er um Bandaríkin í Norður-Ame- ríku og Svissland. Svissneska ríkið skuldaði allmikið fé í Ameríku, en í árslok 1925 hafði það innleyst þessa skuld með því að taka ný innlend Ián, og breytti þannig öllum ríkisskuld- unum í innanlandsskuldir. Líkt hafa Hollendingar farið að. Árið 1922 tóku þeir 150 miljónir flórínur að láni erlendis, og árið 1924 tóku þeir aftur lán erlendis, sem nam 40 miljónum doll- ara. En báðum þessum stórlánum hafa þeir nú að mestu breytt í innlend lán, svo að skuldir hollenzka ríkisins við útlönd eru nú því sem næst engar. Vfirleitt virðist stefnan sú, að ríkis- skuldirnar séu sem mest innlendar, en ekki við útlönd. I flest- um ríkjum Evrópu eru innlendu skuldirnar mun meiri en skuldirnar við útlönd. Undantekning er Finnland. Ríkisskuldir Finnlands voru 31. dez. 1925: 2.475.300.000 finsk mörk, sem skiffust þannig niður: Skuldir við útlönd: 1.714.000.000 mörk; innlendar skuldir: 761.300.000 mörk. Önnur undanteking er ísland, og þar er munurinn mjög líkur og hjá Finnum. Skuld- ir Finnlands við útlönd eru rúmlega 21/5 sinnum meiri en innanlandsskuldirnar, en íslenzka ríkið skuldar útlendingum rúmlega 2Vio sinnum meira en innlendum lánardrottnum. Samkvæmt því, sem að framan er sagt, eru skuldir íslands erlendis hlutfnllslega meiri en sumra annara ríkja, sem marg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.