Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 42
346 NORÐURLJÓS EIMREIÐIN af kæfiefnisís. Þá var katóðugeislum varpað á ísinn. Tók hann þá þegar að lýsa með skærum grænleitum bjarma, er minti mjög á litarhátt norðurljóssins. Þegar ísbjarminn var skoðaður í litsjá, kom þegar í ljós, að litróf hans líktist mjög litrófi norðurljóss. Bláu og fjólubláu línurnar voru nákvæmlega eins. I grænum lit kom fram mjótt band á sama stað og höfuðlína norður- Ijóssins. — Tilraunin virðist því hafa leitt mjög gildar Iíkur fyrir því, að á yztu takmörkum lofthjúpsins muni vera svífandi ísryk úr kæfiefni, sem að nokkru leyti er rafmagnað. ísagnirnar eru vitanlega svo smáar, að þær eru með öllu ósýnilegar berum augum. Þær mundu sífelt vera á fleygiferð, ýmist hefjast eða hníga, ýmist rafmagnast eða afmagnast. Þær mundu dreifa sólarljósinu og valda miklu um bláma himinsins. Segulsvið jarðarinnar mundi leitast við að safna þeim um segul- miðbauginn, og þar mundi fjarðlægð þeirra frá jörðu verða mest. Stendur það og heima við þá sannreynd, að norður- Ijósin verða því hærri sem sunnar dregur. Loks má. ætla, að slíkur »rafmagnshjúpur« um jörðuna mundi hafa áhrif á loft- skeytabylgjur og langdrægni þeirra. Þess ber að geta, að allmiklar brigður hafa verið bornar á tilraun Vegards og ályktanir þær, sem hann hefur dregið af henni og nú hafa verið lauslega taldar. Amerískur vísinda- maður hefur endurtekið tilraunina, en aðeins haft völ á full- komnari litsjá, heldur en þeirri sem Vegard notaði. Hefur þá græna bandið í litrófi kæfiefnis-íssins greinst í sundur í fleiri skarpar línur, en engin þeirra féll algerlega saman við grænu höfuðlínuna í Iitrófi norðurljóssins. — En hér er þess að gæta, hve erfitt það muni vera að fá öll sömu skilyrði við slíka tilraun í smáum stíl eins og þau eru úti í geimnum, mörg hundruð km. ofar jörðu. Vér vitum t. d. eigi um hraða katóðugeisla þeirra, sem mynda norðurljósin og heldur ekki um stærð ísagnanna, sem þeim lýstur við. Þessu lík atriði gætu verið nægileg ástæða fyrir því, að nokkurs mismunar kendi á litrófi norðurljóssins og litrófi ísbjarmans við tilraun Vegards. Rannsóknir á þessu efni munu ennþá vera sóttar af kappi, og því óséð, hver leikslokin verða. En jafnvel þótt ráðning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.