Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 45

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 45
EIMREIÐIN SKRIFTAMÁL Á NÝÁRSNÓTT 349 En auk þessara »einmana spörfugla*, sem Speidel talar um, eru til aðrir piparsveinar, þessir svokölluðu »vinir fjöl- skyldunnar*. Ég á ekki við þessa venjulega friðarspilla, sem ekki eru fyr seztir niður við heimilisarininn en alt er komið í bál og brand. Ég á við grannann góða, fyrverandi skólabróð- ur pabba, sem hossar börnunum á knjám sér og les upphátt fyrir mömmu, en gætir þess jafnframt með allri siðsemi að hlaupa yfir alt, sem hneykslun getur valdið. Ég þekki menn, sem fórna öllu lífi sínu til þess að þjóna einhverri fjölskyldu, sem þeim er kær, menn, sem lifa ástríðu- laust við hlið fagurrar konu, sem þeir tilbiðja með leynd í hjarta sínu. Þér efist? 0, það er orðið »ástríðulaust«, sem kemur yður í vanda. Þér hafið ef til vill rétt fyrir yður. I djúpi jafnvel hins dyggasta hjarta liggur trylt ástríða falin, en misskiljið mig ekki, — hún liggur í böndum. Máli mínu til sönnunar langar mig til að segja yður frá samtali, sem fór fram fyrir tveim dögum — á sjálfa nýárs- nóttina — milli tveggja háaldraðra heiðursmanna. Það er leyndarmál, hvernig ég komst að þessu samtali, og ég bið yður um að láta það ekki uppi við nokkurn mann. Má ég svo byrja? Hugsið yður þá fyrst, sem umgerð um sögu mína, stórt og rúmgott herbergi með fornfálegum húsgögnum. Þar er hátt undir loft. Hengilampi með grænni hlíf, eins og foreldrar okkar noluðu áður en steinolíulampar voru teknir upp, varpar daufri birtu um herbergið. Hann er svo fagurgljáandi að styngur í stúf við umhverfið, og ljósgeislinn frá honum fellur á kringl- ótt, hvítdúkað borð, ,með drykkjarföngum í nýárspúnsið, en nokkrir olíudropar hafa lekið niður á mitt borðið og læst sig í dúkinn. I skugganum frá grænu lampahlífinni sitja báðir öldung- arnir, sem ég ætla að segja frá. Þeir minna á hrundar rústir frá löngu liðnum tímum, þar sem þeir húka í sætum sínum, lotnir af elli, titrandi á beinunum og stara sljóum augum í gaupnir sér. Annar þeirra, húsráðandinn, lítur út fyrir að vera uppgjafaliðsforingi. Það er hægt að ráða það undir eins af stífa hálsbindinu, yfirskegginu, sem er snúið á hermannavísu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.