Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 48

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 48
352 SKRIFTAMÁL Á NÝÁRSNÓTT EIMREIÐIN uðsmannsstöðu við herinn hér í Berlín, og ég var háskóla- kennari. Þú varst nokkuð léttúðugur þá, það veiztu bezt sjálfur*. »Hm«, tautaði húsráðandi og sneri með skjálfandi hendi upp á yfirskeggið. »Þú varst þá kunnugur fallegri leikkonu. Hún hafði kol- svört augu og mjallhvítar tennur. — Manstu eftir henni? »Hvort ég man? Bianca hét hún«, svaraði hinn, og um leið brá fyrir daufu brosi í veðurbitnum, munaðslegum svip hans. Hún gat bitið og það illa með litlu hvítu tönnunum sínum, svo mikið get ég sagt þér!« »Þú drógst konu þína á tálar, og hana grunaði það. En hún sagði ekkert og bar þetta með þögninni. Hún var fyrsta konan, sem ég kyntist eftir að ég misti móður mína. Hún kom inn í líf mitt eins og ljómandi stjarna, og ég leit líka upp til hennar í tilbeiðslu, eins og væri hún ein af stjörnum himinsins. Eg gerðist svo djarfur að spyrja hana um harma hennar. Hún brosti og sagði, að hún væri ekki orðin fullfrísk enn — þú manst að það var skömmu eftir að Páll ykkar fæddist. Svo kom gamlárskvöldið — gamlárskvöldið fyrir fjöru- tíu og þrem árum. Eg mætti hjá ykkur klukkan átta, eins og ég var vanur. Hún sat og saumaði, og ég las fyrir hana meðan við biðum eftir þér. Ein stundin leið af annari, og þú komst ekki. Eg sá hvað hún var að verða óróleg. Hún titraði, og ég titraði einnig. Eg vissi hvar þú varst, og óttaðist að þú mundir gleyma tólftu stundinni, sem nú nálgaðist óðum, að þú mundir gleyma nýársnóttinni í örmum þessarar leikkonu. Hún hafði hætt við vinnu sína. Ég var hættur að lesa. Hræði- leg þögnin heltók okkur. Þá sá ég tár glitra undir öðru augnaloki hennar og falla hægt niður á saumana í kjöltu hsnnar. Eg sprátt á fætur og ætlaði að rjúka út til þess að sækja þig. Mér fanst ég geta dregið þig með valdi burt frá konunni, sem þú varst hjá. En í sama bili stóð hún einnis upp úr sæti sínu, sama sætinu og ég sit í nú«. »Hvert ætlið þér?« hrópaði hún. Ósegjanlega angist mátti lesa úr svip hennar. »Ég ætla .að sækja Franz«, svaraði ég. Þá hrópaði hún upp yfir sig: »í guðs bænum verið þér kyr hjá mér að minsta kosti, — þér megið ekki yfirgefa mig líka*.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.