Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 65

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 65
EIMREIÐIN BRÉF UM MERKA BÓK 369 kveðskap. þá myndi jeg segja, að það sje enginn kostr á ljóði, að orðum öllum sje raðað eins og þegar talað er. Tal- andin hefr sína orðaröð, ritmál aðra og kveðandi þriðju. Eng- inn maðr bregður Jónasi um tilgerð, þótt hann segi: Fanna skautar faldi háum. Þó er þetta ekki eins eðlilegt og hjá Andrjesi, sem orkti vísuna: „Það er hægt að hafa yfir heilar bögur án þess rímið þehkist, þegar þær eru nógu alþýðlegar". Þetta myndi jeg kalla kveðskap, en engan skáldskap, að eins rímað baðstofuhjal. Islenzkan er sem íslenzk kona, er hefr þrenns konar bún- ing, hversdags flíkur, peysuföt og skautbúning. Talandi er hversdags föt, ritmál, er felur í sjer fagra hrynjandi, er eitt- hvað sópar að, er sem peysubúningur hennar eða upphlutr. En í ljóðum, þá skautar íslenzkan. Eigi fæ jeg sjeð, að »tilgerð« sú sje lýti, er gefr orðum manna meiri þrótt, en þau hlyti að öðrum kosti. Segja má setningu þannig, að hugsun sú, er í henni felst, verði lin og lúpuleg. Vil jeg benda á dæmi úr bókinni: Hann mun brjóta odd af oflæti sínu. Þetta er allvel sagt og eðlilega, myndi margr segja. En svo er um hendingar sem hnífa, að brýna má þær, svo að þær »bíti« betr. Það verðr gert með því, að færa háyrði í há- kveður, eins og hjer er sýnt: odd oflæti Hann mun brjóta af sínu. Allir finna, að nú er sem drýgindi sje komin í hendingu þessa, og ekki gott að vita, hvað sá muni gera, er svo hag- ar orðum! Mjer er kunnugt um, að sumir menn nefna það tilgerð eða kæk í einum fjórðungi landsins, sem er daglegt tal í öðrum og eðlilegt. Eitt slíkt dæmi er fornafn, sem er haft að frumlagi, en nafnorðið, sem það á við, er haft með greini sem viðurlag. Dæmi: 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.