Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Page 66

Eimreiðin - 01.10.1927, Page 66
370 BRÉF UM MERKA BÓK EIMREIÐIN Þeir er sambýlismenn, ritstjórarnir. Hendingar sem þessar eru tíðar í ritmáli manna, er alist hafa upp við Breiðafjörð. Man jeg, að Björn ritstjóri Jóns- son beitti þeim oft. Reyndar má alveg eins segja: »Ritstjór- arnir eru sambýlismenn«. En breiðfirzkan þykir mjer betri, ef henni er beitt í hófi. Fallegt frásagnamál og snjallt verðr ávalt öðruvísi, en dag- legt tal. Orðum er þar hnikað til eftir því sem á stendr. Skýra má þetta með dæmi, sem tekið er úr okkar þjóðlífi. Má jeg nú biðja yðr, áðr en lengra er farið, að gefa gaum þessari hendingu, er jeg ritaði seinast. Hún er þessi: tekin okkar sem er úr þjóðlífi. Orðið »okkar« stendr hjer fyrir framan orðið »þjóðlíf«. Er nú tilgerð í því, að setja orðið »okkar« í hákveðu og ganga þar með nærri eðli máls? Jeg held ekki, og vil heldur kalla þetta »kænskubragð«. Svo stendr á, að þarna næst lágstuðlan, er veitir orðinu »okkar« sjerstaka áherzlu. Orðin: »er úr — okkar« stuðlast. En ef jeg færi orðið »okkar« ofan í þriðju lágkveðu, þá græði jeg að vísu á því, að fá orðið »þjóðlíf«, sem er nafnorð í háveðu, en jeg missi stuðlan þessa og fæ að eins ljestuðlan, sem má heita ónýt, þar sem undirstuðull hennar yrði orð úr þriðja flokki. Hendingin yrði þá svona: tekin þ jóölífi sem er úr okkar. Þess ber að gæta, að svo elskir erum við að stuðlum, ís- lendingar, að við fórnum oft háyrðum, ef við getum náð í einhverja stuðlan með hægu móti. Hjer kemur dæmið, er jeg vil minnast á og tel ekki einskisvert: Oft var það, að mamma mín sagði okkr, krökkunum, sögur í rökkrum, þegar jeg var lítill. Hún er mesti sagnasjór. Framburður hennar orðaval og orðaskipun breyttist mikið, er hún sagði sögurnar. Var því líkast sem hún læsi á bók og læsi einkar skýrt og skilmerkilega. Hún talaði svo hægt og skýrt, að allir þeir, er á hlýddu, höfðu miklu betri not af frásögn hennar, en ef hún hefði sagt okkr sögurnar, eins og þegar hún sagði okkur, hvað við áttum að gera, áminnti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.