Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 67

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 67
EIMREIÐIN BRÉF UM MERKA BÓK 371 okkur eða innti okkur frá hversdags-viðburðum. ]eg get ekki sjeð, að breytt orðaröð, er kom fram í frásögn hennar, hafi verið tilgerð, heldr að eins merki íþróttar. Hrynjandin naut sín betr, er hún breytti til, það sópaði meira að sögunni. Sundrleit hrynjandi. — Sama er að segja um hrynjandi, sem segja má um kveðandi, að hún getr orðið ærið sundrleit. En eigi má þó brjóta bág við lögmál hennar, ef það sem ritað er, á að heita vel ritað. Einn notar meira þessa hend- ingaætt, annar aðra, Og þetta setr sjerstakan blæ á málfarið. Við getum lesið vísur eftir: Braga hinn gamla, Snorra Sturlu- son, ]ón biskup Arason, Hallgrím Pjetursson, Jónas Hall- grímsson, Guðmund Guðmundsson o. s. frv. og við sjáum, að allir lúta lögmáli því, sem við köllum kveðandi. Braglínur og gerð kvæða geta verið mismunandi til dæmis í Völuspá, Lilju, Andrarímum, Passíusálmum, Strengleikum o. s. frv., en kveðandin segir til sín og lætr ekki að sjer hæða. Sje brotið mjög bág við lögmál hennar, þá hefnir þjóðin hennar með því, að gleyma ljóðunum. Þau ganga fyrir Ætternisstapa gleymskunnar, enda eru sum þar bezt komin. Hví skyldi þjóðin leggja rækt við það, sem höfundarnir leggja Iitla rækt við sjálfir? Þegar við virðum fyrir oss vísu, þá er sem við sjáum lif- andi jurt. Sfuðlar eru sem stönglar, stiklur sem blóm og önnr orð sem blöð. Hver bragliðr þarf að vera vel og vandlega ger, ef vísan á ekki að heita vansköpuð. Hver sá maðr, er yrkir vel, þótt ekki sje nema ferskeytlu, er í raun og veru listamaðr. Hending hver í lausu máli er sem strá eða blómlaus jurt. En sá er ritar svo vel, að hendingar allar eru, eins og þær eiga að vera, er hagr á mál, þótt hinn sje meiri, er yrkir snjallt og smellið. Hann vinnur og þjóðinni gagn, af því að ritmálið bætir talmálið og tungan í heild sinni getr göfgað þjóðina, eða spillt henni, ef henni er spillt. Von mín er sú, að hrynjandin sje sú fræðigrein, er að gagni muni verða, er stundir líða fram. Sú kemur tíðin, að höfundi, sem er vandr að virðinguJsinni, þykir viðlíka minnkun að skrifa hendingu, sem er háttlaus,? sem forsöngvara þykir það, að »fara út af laginu«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.