Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 68
372 BRÉF UM MERKA BÓK EIMREIÐIN Þjer minnist hlýlega á aðstöðu mína, hve erfið hún hafi verið. En hún hefr ekki verið eins erfið og margur hyggr. Bæði góðir menn og atvik hafa stuðlað að því, að gera hana betri, en hún virðist vera, þegar fljótt er á litið. Mjer er nær að halda, að hún hafi verið áþekk aðstöðu munkanna, er rituðu sögurnar okkar og voru með annan fótinn aftr í heiðni. Þjer munið, hvað sagt er um Helga magra. Hann hjet á Þór til harðræða allra. ]eg hygg, þótt jeg geti ekki sannað það, að þeim hafi farið líkt og honum og hafi heitið á norrænan fróðleik, er þeir þurftu að vanda sig og skrifuðu á skinnin, sem voru dýr. Jeg hefi heitið á guðspeki »til harðræða allra«. Eitt er víst, jeg hefði eigi ritað bókina, »Hrynjandi íslenzkrar tungu«, ef jeg hefði eigi lesið guðspeki, síðan 1909. Vera má, að menn, sem eru mjer margfalt fróðari og kunnugri norrænum fræðum, hefði eigi þurft að lesa guðspeki, til þess að skrifa slíka bók eða jafnvel miklu, miklu betri, um hrynj- andi tungunnar. En eftir á að hyggja, — þeir hafa ekki gert það allt til þessa, hvernig sem á því stendr. Jeg vona, að enginn bregði mjer um raup, þótt jeg segi, að gatan verði þeim greiðari úr þessu. Og ef svo reynist, þá mega þeir, er leggja stund á hrynjandi tungunnar, vera þeim atvikum þakk- látir, er fleyttu hingað guðspekifræðum. Ekki er ólíku saman að jafna: guðspeki og reikningsspeki Pýþagórasar. Þjer kannist við Jóhannes Kepler. Hann trúði og treysti á speki þessa vitrings, sem kenndi mönnum »vit- leysu«, að því er lærdómsmaðr einn meðal okkar hefir full- yrt. En hvernig fór? Jóhannes Kepler uppgötvaði lögmál, sem við hann eru kend og kölluð Keplerslögmál. Uppgötvun þessa átti hann því að þakka, að hann trúði og treysti á speki vitringsins. Vera má, að spekin hafi verið vitleysa ein, en hún dugði Kepler, er hann hjet á hann til harðræða. En undarlega er örlagavöldunum farið. Lærdómsmaðr sá, er segir oss, Islendingum, að Pýþagóras hafi farið með fjarstæður, öðrum þræði, hefr ekki uppgötvað nokkur »Keplerslögmál«, — enn þá. Þjer megið eigi ætla, að jeg vilji jafna þessum fróðleiks- molum, sem jeg hefi fundið, við fræði Keplers. Slíkt væri fá- sinna. Munurinn, sem er á »molunum« mínum og »hleifun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.