Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Page 73

Eimreiðin - 01.10.1927, Page 73
EIMREIÐIN SANCTA MARIA 377 Þú lítil ert og veikbygð sem víðihríslu-grein. — Nú vaka út’ í skógi grimmir birnir. — . . . 0, rósin þér í hendi er himneskt tákn og vörn: Hana úr sælu-garði þér færðu englabörn: Ei naður þig stingur né þyrnir! . . . En kveldroðinn tendrar svo undurfagran eld, í öldunum hann flýtur yfir Silju. . . . I Paradís sem brúður gætir gengið þú í kveld á geislanna skjálfandi þilju! (Friðrik Ásmundsson Brekkan þýddi). Þjóðnýting á Englandi á ófriðarárunum. Allmikið hefur verið talað um þjóðnýting síðustu árin hér á landi, bæði manna á milli og í blöðunum. Ekki hefur mér samt fundist að sama skapi jafn-mikið að græða á umræðun- um í blöðunum eins og oft hefur verið á málið minst. And- stæðingar þjóðnýtingarinnar eru vanir að tala um hana sem þjóðarvoða, sem mundi lama alla framtakssemi og dugnað í þjóðinni. Formælendur hennar hafa aðallega látið við það sitja að fara hörðum orðum um þá, sem ekki hafa fengið sann- færing fyrir þessari hugsjón, og borið þeim á brýn auðvalds- ást og kúgunarhyggju. Slíkar umræður geta ekki haft sann- færandi áhrif á hugsandi og sjálfstæða menn. Auðvitað höfum vér sjálfir haft svo mikla reynslu af þjóð- nýting, að öllum ætti að liggja það í augum uppi, að hún er ekki öll fásinna. Eg skil það sama við »þjóðnýting« eins og Englendingar skilja við »nationalization«. Hvert það fyrirtæki er þjóðnýtt, sem rekið er, að einhverju leyti, undir yfirráðum alþýðuvalds (ríkis, bæjar eða sveitar) með þvi augnamiði að almenningur hafi gagn af því, en ekki til ágóða fyrir einstaka menn. Vér höfum hér á landi komið þjóðnýting á í ýmsum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.