Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 87
EIMREIÐIN NÁTTÚRAN 391 Hún hefur enga tungu né málfæri, en hún skapar tungur og hjörtu, sem hún talar með og finnur til í. Kóróna hennar er ástin; aðeins í ástinni er unt að komast nærri henni. Hún leggur djúp á milli allra vera, og alt leitast við að sameinast. Hún hefur einangrað alt, til þess að draga alt saman. Með fáeinum teygum úr bikar ástarinnar bætir hún fyrir líf fult af mæðu. Hún er alt. Hún umbunar sjálfri sér og refsar sjálfri sér, gleðst og kvelur sjálfa sig. Hún er hörð og mild, yndisleg og hræðileg, máttvana og alvoldug. Alt er alt af til í henni. For- tíð og framtíð þekkir hún ekki. Nútíðin er henni eilífð. Hún er gæzkurík. Eg vegsama hana með öllum verkum hennar. Hún er vitur og kyrlát. Menn hrifsa ekki af henni neinar skýringar, ógna henni ekki til að gefa neinar gjafir, sem hún gefur ekki af frjálsum vilja. Hún er kæn, en í góðum tilgangi, og bezt er að taka ekki eftir kænsku hennar. Hún er heil, og þó ávalt ófullger. Eins og hún er að nú, getur hún ávalt verið að. Sérhverjum birtist hún í sérstakri mynd. Hún dylur sig á bak við þúsund nöfn og heiti, og er alt af hin sama. Hún hefur látið mig inn í heiminn, hún mun einnig leiða mig út. Eg trúi henni fyrir mér. Hún,má ráða fyrir mér; hún mun ekki leggja hatur á verk sitt. Eg var ekki að tala um hana; nei, það, sem satt er, og það, sem rangt er, alt hefur hún talað. Alt er hennar sök, alt er hennar verðung. Yngvi Jóhannesson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.