Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 93

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 93
EIMREIÐIN RITS]Á 397 hroki, sem meÖ réttu geli heitiÖ því nafni, sé til hér á landi. En vér þurfum ekki að óttast hann. Þjóðernisstefna í anda prússnesks þjóðremb- ings, eins og hann var fyrir stríð, eða ensks „imperialisma", á ekkert fylgi á íslandi. íslenzk þjóðrækni er ættjarðarást, ekki þjóðrembingur. Hér dvelur mín sál, hér dreymir mig alt, sem drottinn oss gaf — til að unna segir Einar Benediktsson í hinu snjalla kvæði sínu „Hvammar" hér að framan. Heim í hvammana íslenzku leitar langþreyttur hugur skáldsins. Þar og hvergi annarstaðar finnur hann fullnægju, hvíld. Æskumaður! Snúðu heim! eru viðvörunarorð höfundarins að áðurnefndu erindi Lauga- skólaársritsins. Sama hugsunin á bak við. Heima finnur þú sjálfan þig bezt. Þar fær ást þín svar. 1 ritinu eru góð sýnishorn þess, hvernig starfað er við skólann. Þar eru ritgerðir, sem bera einkenni þjálfaðrar hugsunar og sumar ritaðar í þeim stíl, að sýnir ríkan listasmekk, ef til vill meðfæddan og sjálftaminn, en ef til vill líka vakinn af góðum kennurum. Um það verður ekki dæmt af ókunnugum. Skólastjórinn ritar um hugsjónir og eggjar unga menn Iögeggjan að vera sjálfum sér og æskuhugsjónum sínum trúir, snjalt er- indi og þarft. Nokkur kvæði eru þarna og eftir nemendur skólans, að vísu ekki stórfeld en öll lagleg. Margt fleira hefur ritið að flylja, þótt hér verði ekki nánar upptalið. Sv. S. ÆTINT'/RABÓKIN. Þýðingar í óbundnu máli eftir Stgr. Thorsteins- son. Rvík 1927. (Útg.: Axel Thorsteinsson). Æfintýri þessi eru gamlir kunningjar og geta verið góður lestur fyrir börn og unglinga, því flest þeirra hafa inni að halda ýmsar góðar og göfugar siðakenningar, og eru auk þess skemfilega skrifuð. Rauðhetta itla, Þyrnirósa og Fyrir austan sól og vestan mána eru t. d. hvert öðru skemtilegra æfintýr. Að vísu er til nægilegt innlent Iestrarefni handa ís- lenzkum börnum og unglingum, þar sem eru þjóðsögurnar og æfintýrin íslenzku og fjölmargt úr íslendingasögunum, svo aðeins sé bent á tvær greinar íslenzkra bókmenta. En vér getum mælt hið bezta með þessum æfintýrum við þá, sem leita vilja út fyrir Iandssteinana um lestrarefni handa börnum sínum, og þeir er vafalaust margir. Sv. S. jJAMES BRVCE. BV H. A. L. Fisher. Vol. I. XI + 360 bls. Vol. II. VII + 360 bls. The Macmillan, London 6í New York 1927. Verð: 32 sh. I hópi andlegra höfðingja enskumælandi, sem ástfóstri hafa tekið við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.