Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 94
398 RITSJÁ EIMREIÐIN ísland og íslenzk fræöi — en þeir eru eigi fáir — skipar James Bryce heiðurssess. Álti þjóð vor þar sem hann var dyggan málsvara og ágætan vin. Lézt hann sem kunnugt er fyrir nokkrum árum, 22. jan. 1922. Svo var hann afkastamikill og áhrifaríkur, að þess mátli vænta, að lífssaga hans yrði í letur færð. Enda var þess eigi langt að bíða. Nýlega er komin út æfisaga Bryce. Er hún gefin út af einhverjum hinum allra merkustu bókaútgefendum heimsins, MacmiIIan félaginu. En höfundurinn er mikilhæfur Englendir.gur, H. A. L. Fisher, kenslumála- ráðherra Englands á stríðsárunum. Er æfisagan mikið rit, í tveim bind- um, meir en 700 blaðsíður alls. í formála bókarinnar getur höf. þess, að hann hafi eigi reynt til að þræða öll fótspor Bryce, heldur hafi það verið tilgangur sinn, að lýsa manninum sjálfum fremur en að telja upp alla atburði þá og framkvæmdir, sem hann átti hlut í. Engum getur dulist, að þessi aðferð er viturleg og heppileg. Frásögn Fishers er algerlega laus við annálsblæ sumra æfi- sagna, sem svo ríkar eru ártalna og upptalninga, að þær bera helzf svip holdlausra beinagrinda. Höf. ritar af skilningi og samúð. Og honum hefur tekist að bregða upp glöggri mynd af Bryce; að loknum lestri stendur hann oss lifandi fyrir sjónum. Og hún er þátta-mörg mannlýsingin sú: Vér kynnumst námsmanninum fluggáfaða, ferðalangnum, rithöfundinum og stjórnmálamanninum. Því að Bryce var alt þetta. Innan við tvítugt útskrifaðist hann frá Oxford- háskóla með hæstu ágætis einkunn. Hann var óþreytandi að ferðast; fór nærri því um heim allan. Og fróðleiksfýsn hans var sllk, að hann var síspyrjandi, og alstaðar græddust honum vinir. Til Islands kom hann 1872. Hann var afkastamikili rithöfundur og flutti fjölda fyrirlesfra víðs- vegar. Sagnfræðilegri skarpskygni hans mun lengi við brugðið. Meðal annars ritaði hann frábærlega um forn-íslenzka stjórnarskipun. Bryce tók einnig drjúgan þátt í stjórnmálum, átti sæti í þinginu enska yfir tuttugu ár, var um eitt skeið ráðherra Irlands og um allmörg ár sendi- herra Englands í Bandaríkjunum. Hann var réftsýnn og langsýnn, friðar- og frelsisvinur, og tók jafnan svari lítilmagnans þjóða á meðal. Að hann var enginn meðalmaður, er því deginum Ijósara. Og hvar sem gripið er niður má segja, að æfisaga hans sé bæði skemtileg og hrífandi. Þar hefur hög hönd um vélað. Það eykur heldur eigi litið gildi hennar, að höfundur birtir kafla úr dagbókum og úrval úr bréfum Bryce. Ef til vill sést göfugmenska hans hvergi betur en einmitt þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.