Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 96

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 96
400 RITSJÁ EIMREIÐIN lendingar, Færeyingar og Norðmenn, verða að standa saman um á verði ef nokkur von á að vera um sigur. — — — Annars verður eigi efni tímaritsins rakið hér til hlítar í þessari stuttu grein minni. En furðuleg þykir mér þögnin um tímarit þetta! Ritsfjóri þess er einn hinn merkasti og viðkunnasti meðal eldri blaðamanna í Noregi, Jöhannes Lavík að nafni. Var hann stofnandi nýnorska dagblaðsins „Gula Tidend" og ritstjóri þess um 15 ára skeið. Hann er íslandsvinur einlægur og skilur manna bezt alla vora sjálfstæðisviðleitni. Helgi Valtýsson. EVERYDAY ENGLISH for foreign students (with „Craigie" pronun- ciation marks) by Simeon Potter, M. A., London 1927 (Sir Isaac Pitman & Sons, Ltd.) Verð: 3 sh. 6 d. Þetta er einhver hentugasta og skemtilegasta námsbók í enskri tungu, sem ég hef kynst. Jafnframt þvf að vera kenslubók í sjálfu málinu fræðir hún lesendurna um nálega alla skapaða hluti, sem við koma daglega lífinu á Englandi, eins og það gerist og gengur nú á dögum. Leskaflarnir eru með framburðartáknum hins víðfræga „Craigie“kerfis, sem nú er einnig farið að nota hér á landi, og sjálfur ritar próf. W. A. Craigie formála fyrir bókinni. Fjöidi ágætra mynda fylgja textanum. Eimr. vill vekja at- hygli íslenzkra enskukennara á bók þessari ekki síst þeirra, sem nota byrjendabækur Craigies við kensluna. Fyrsta skilyrði þess að tungumála- nám komi að tilætluðum notum, er það, að nemandinn Iæri að beifa málinu í öllum daglegum viðskiftum. Efni þessarar bókar er nálega alt um þessi daglegu viðskifli og svo fjölbreytt, að þarna er að finna þúsundir algengustu og nauðsynlegustu orða í náiega öllum greinum daglegs lífs. Hér eru kaflar um heimilið eins og það gerist á Englandi, heimsóknir, máltíðir, íþróttir og skemtanir, klæðaburð, uppeldi, peninga, mæli og vog, járnbrautarferðir, gistihús, sjóferðir, loftferðir, pósthúsin, bankana, bréfa- viðskifti, daglegt líf í London, enskan landbúnað, New York, Edinborg, Birmingham og stáliðnaðinn, Manchester og bómullariðnaðinn, Grimsby og fiskiveiðarnar, þing og stjórn o. s. frv. Eins og titillinn ber með sér, er bók þessi ætluð erlendum enskunem- endum. Höfundur hennar er prófessor við Masaryk-háskólann í Moravíu í Tékkoslóvakíu og hefur auk þess á hendi opinbera kenslu í ensku með víðvarpi, þar í landi. Er í ráði að nota bók þessa sem handbók handa þeim, sem njófa þessarar víðvarpskenslu, og mætti svo einnig verða hér á landi. Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.