Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 3
EIMREIÐIN Október—dezember 1933 . XXXIX. ár, 4. hefti ann ot aS |ema, ÓLAHÁTÍÐIN nálgast nú óðum. Hægt og hægt, en með æ meiri krafti, grípur hún um sig þessi hátíðlega eftirvænting og hljóðláta helgi, sem fylgir jólunum. Það eru ekki börn- in eingöngu, sem verða jólanna vör. Þeir fullorðnu komast ekki heldur undan áhrif- Un> þeirra. Jafnvel þeir, sem harðlyndastir eru og hugsa m>nst um andleg efni að jafnaði, fá ekki staðist til fulls áhrifin frá nóttinni helgu. Hver er hún þessi kyngi, sem fylgir hverjum nýjum jólum? Hver er kraftur sá, sem fær jafnvel afbrotamanninn til að Hrast yfir litlu löngu gleymdu atviki liðinnar æsku, sem alt 1 emu rifjast upp við bjarmann frá litlu jólakerti eða hljóm- lnn af einföldum jólasöng? Hver er friður sá, sem grípur . [nn þreytta og þjáða, þegar klukkurnar taka að hringja inn }ó^n á aðfangadagskvöld? Hver er sú „úthelling andans“, Se,n veldur því, að jafnvel þrumur stórskotahríðarinnar þagna °8 fjandmenn takast í hendur yfir blóði drifna orustuvelli, — Pessa helgu stund? Þeir sem trúa á táknlegt gildi hlutanna og sjá að baki 'nni sýnilegu tilveru dýpri andlega merkingu, munu eðlilega Vrst nema staðar við það svar, að hið táknlega gildi jóla- a ‘ðarinnar sé orsökin, mikilvægi þess atburðar, sem jólin 6ru segja frá, verki svo ákaft á meðvitund vora, að oss 3nPi helgi sú, sem er einkenni þeirra. Þetta svar veitir í rnun og veru sfrax góóa lausn, því sannleikurinn er sá, að likt þýðing jólanna er miklu stórfeldari en svo, að verði við þýðingu nokkurs annars atburðar, sem veraldar- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.