Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN RITSJÁ 451 ve9na stolts hennar og ofmetnaÖar, og eins vegna hins, hvernig hún var í sveit sett: Flokkur rekka, fær í vanda, feykiveg um straum og sanda brauzt þá austur bónorðsför. Qoðorðslausum höldi að heita hug og mund, því baðst hún frá. En föl ei voru forráð sveita, og fyrðar urðu loks að breyta stórum landsins stjórnarskrá. Sú var mærin mest í landi, mikið þótti tilvinnandi hennar blíðu og hylli að ná. En hæst rís kvæðið í aðdraganda hefndarinnar eftir víg Höskulds: Atburðanna ógnavagni ekið var af duldu magni skemstu leið til blóðs og báls. Kvæðin Gisting í iiúsey og Herðubreið eru sviphrein og myndarleg 'ivaeði. A Breiðamerkursandi gefur góða hugmynd um þann hrikabrag Sem er á jökulvötnum, þar sem engum er fært yfir nema á flugi. „Hví skundar þú ei út í með styrkleik þinn sem staf, en starir hér sem glópur fram á veginn? Þú ltemur, ef þig lystir, — þér hent skal út í haf, og hvergi muntu af siíku sundi dreginn". Þetta lætur skáldið straumsvarrann kveða í eyru ferðamannsins. Af öðrum góðum kvæðum í bókinni má telja: Skugginn, Greipar ör- lr3ðannnar og Óráð, sem er stórfeldast þessara kvæða. Það segir frá Samalli konu, sveitarómaga, sem liggur fyrir dauðanum, og í óráðinu skriftar hún fyrir guði sínum: Minn bóndi hét Brandur, við bjuggum við sjóinn. Hann einlagt á undan þeim öllum var róinn. Við græddum hreint geip, áttum gullið í haugum. — En svo kom hann Sveinn þar, með sólskin í augum. Sú ást var það óhóf, að enginn varð mátinn. — Hún ræður manni sínum og skipshöfn hans bana með því að ónýta P'ö a laun, og nýi elskhuginn er í vitorði með henni, sem síðan sölsar 1 sig fé hennar og yfirgefur hana að því búnu. Glæpurinn ógnar n' svo á banasænginni, að hún hefur engan frið. Ég þoli ekki að þjást og ég þori ekki að deyja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.