Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 12
362 A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON eimreiðin Kielland ræðst einkum á hræsnina í trú og siðferði. Mest -ber á því, þegar hann skapar presta sína, og Gerhard Gran hefur sýnt, að þetta viðhorf sitt hefur hann að erfðum frá Kierkegaard. Þeim vex báðum í augum bilið eða réttara sagt gjáin, sem gín milli kenninga kristindómsins — að maður tali nú ekki um dæmi Krists — og lífernis prest- anna. Og Kielland þreytist ekki að draga dár að hræsni þeirra og leikni þeirra í því að aka seglum eftir vindi. Sparre prófastur í Garman og Worse er ágætt dæmi þessa veraldarvana prests, sem Kielland er svo grábölvanlega við, en Martens prestur í sömu bók og kapelláninn í Else eru kvistir af sama tré. Og séra Eggert í Kærleiksheimilinu er skilgetinn bróðir Sparre prófasts. Hann er mjúkmáll, eins og smér og rjómi a yfirborðinu, en undir niðri er hann harðvítugur karl, sem gætir í hvívetna eigin hagsmuna og þess, að engir nýjunga' gjarnir uppreistarseggir geti komið skoðunum sínum eða áhrif- um við veðri. Og Þuríður gamla er hans bezta stoð. Hún er fyrirmynd guðhræddrar húsfreyju, og henni, sem almannarómur segir- að eigi vingott við Kristján 4. ráðsmann sinn, henni miklast ósóminn, er óráðsíu-stelpan hún Anna »tælir« son hennar til ásta. Samt lætur hún son sinn fyllilega á sér skilja, að hún hafi ekkert á móti því að »ungt fólk leiki sér«. Það er fyrs* þegar alvara unga fólksins ætlar að keyra úr hófi, að hun finnur sig knúða til að rísa upp og sporna við »hneykslinu4- Enda verður henni þá ekki skotaskuld úr því að kúga son sinn til að hætta við Önnu, en taka í staðinn arf eftir sig °S dóttur prestsins. Þessi móðurlega umhyggja og alt viðhorf Þuríðar við sið’ ferðismálunum minnir eigi alllítið á skoðanir merkishjónanna Statsrádet Bennechen í Arbejdsfolk. Þegar Kirstine, sveita- stúlkan, kemur inn til Kristjaníu og bræðurnir Bennechen fara að líta hana hýru auga, hvor upp á sinn máta, þá dettur þess- um heiðurshjónum sízt af öllu í hug að amast við því, Alfred glettist við hana; þau vita, að það fer aldrei lengra- En Jóhann, sem frá byrjun tekur málið alvarlega, veldur þeirn áhyggju, sem endar með því, að þau senda hann burt og flÝ*a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.