Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 17
Eimreiðin A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON 36 T Derfor har Hunden, — moralsk seet — været et yderst slet Selskab for Mennesket...«. Þessi hugsun er of sérkennilega lík hjá báðum til þess að líklegt sé, að þar sé ekkert samband á milii — annað en hið skylda hugarfar, þótt óhugsandi sé það auðvitað ekki. En um uPpruna hennar er mér, sem sagt, ekki kunnugt. Síðar þýddi Quðmundur Friðjónsson grein Kiellands, og kom hún í Dýra- v'uinum 1899. — Annars er ekki ómerkilegt að athuga það,. að bæði Kielland og Gestur eru dýravinir, sbr. sögu Gests, SkJ°ni (Suðri 17. maí 1884). Þá er komið að hinni þriðju sögu Gests: Wordraumur. Sú sa9a fékk mjög misjafna dóma, menn áttuðu sig ekki vel á enni heima á íslandi. Þjóðviljinn 28. júlí 1888 telur Bjarna andfdat og sýslumannsfrúna »óeðlileg og enda óskiljanleg; t>ví að höfundur lætur söguna fara fram á íslandi hefði ann átt að velja persónunum íslenzkt lundarfar og hugsunar- ftti«. — Matthías Jochumsson (Lýður 5. nóv. 1888) telur s°9una af þeim þrem »ef til vill samda með mestri íþrótt og Salu- I þeirri sögu hefur höfundurinn nálega fyrstur manna oss sýnt þá list að opna brjóst manna eða mála með °rðum hið innra líf, skap og ástríður manna, svo að það sé ttieit-a en fráSaga, svo að líf og list sé í. Reyndar eru öll 1 skifti Onnu og hins unga prests-efnis ekki sem eðlilegust, Slzt eftir voru þjóðerni og skapseðli...«. 1 dtdómi í Lögbergi 29. ág. 1888 finnur Einar Hjörleifs- s°n líka að því, að þau mæðgin skuli vera gerð svo auðtrygg trúa sýslumannsfrúnni fyrir kandídat Bjarna. En í inngangi að Htsafni Gests (bls. 40—41) segir sami höfundur: »Hjá G!nni at sögupersónum G. P. kemur meira fram af lyndis- __ ,U"Utn höfundarins sjálfs en nokkurs staðar annars staðar er r'3 ^U *^nnu 1 sögunni Vordraumur. Hvernig sem á það 'tið hvort lýsingin getur átt við íslenzka sveitakonu, þá hö^ Gn^'nn vail á því, að hún á að allmiklu leyti við 1 ,, ndlnn- Sjálfur hafði hann rómantíska, nærri taumlausa Vel ** . ’ s'allur tsldi hann fast ákveðnar, oddborgaralegar “•mishi.Bmyndif mannkynsins eiga oft mjög lítinn rétt á sé ’ sjálfur trúði hann því miður ekki, sízt með köflum,. aktega mikið á sjálfsafneitunarhugsjónina*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.