Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 17
Eimreiðin A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON
36 T
Derfor har Hunden, — moralsk seet — været et yderst
slet Selskab for Mennesket...«.
Þessi hugsun er of sérkennilega lík hjá báðum til þess að
líklegt sé, að þar sé ekkert samband á milii — annað en hið
skylda hugarfar, þótt óhugsandi sé það auðvitað ekki. En um
uPpruna hennar er mér, sem sagt, ekki kunnugt. Síðar þýddi
Quðmundur Friðjónsson grein Kiellands, og kom hún í Dýra-
v'uinum 1899. — Annars er ekki ómerkilegt að athuga það,.
að bæði Kielland og Gestur eru dýravinir, sbr. sögu Gests,
SkJ°ni (Suðri 17. maí 1884).
Þá er komið að hinni þriðju sögu Gests: Wordraumur. Sú
sa9a fékk mjög misjafna dóma, menn áttuðu sig ekki vel á
enni heima á íslandi. Þjóðviljinn 28. júlí 1888 telur Bjarna
andfdat og sýslumannsfrúna »óeðlileg og enda óskiljanleg;
t>ví að höfundur lætur söguna fara fram á íslandi hefði
ann átt að velja persónunum íslenzkt lundarfar og hugsunar-
ftti«. — Matthías Jochumsson (Lýður 5. nóv. 1888) telur
s°9una af þeim þrem »ef til vill samda með mestri íþrótt og
Salu- I þeirri sögu hefur höfundurinn nálega fyrstur manna
oss sýnt þá list að opna brjóst manna eða mála með
°rðum hið innra líf, skap og ástríður manna, svo að það sé
ttieit-a en fráSaga, svo að líf og list sé í. Reyndar eru öll
1 skifti Onnu og hins unga prests-efnis ekki sem eðlilegust,
Slzt eftir voru þjóðerni og skapseðli...«.
1 dtdómi í Lögbergi 29. ág. 1888 finnur Einar Hjörleifs-
s°n líka að því, að þau mæðgin skuli vera gerð svo auðtrygg
trúa sýslumannsfrúnni fyrir kandídat Bjarna. En í inngangi
að Htsafni Gests (bls. 40—41) segir sami höfundur: »Hjá
G!nni at sögupersónum G. P. kemur meira fram af lyndis-
__ ,U"Utn höfundarins sjálfs en nokkurs staðar annars staðar
er r'3 ^U *^nnu 1 sögunni Vordraumur. Hvernig sem á það
'tið hvort lýsingin getur átt við íslenzka sveitakonu, þá
hö^ Gn^'nn vail á því, að hún á að allmiklu leyti við
1 ,, ndlnn- Sjálfur hafði hann rómantíska, nærri taumlausa
Vel ** . ’ s'allur tsldi hann fast ákveðnar, oddborgaralegar
“•mishi.Bmyndif mannkynsins eiga oft mjög lítinn rétt á
sé ’ sjálfur trúði hann því miður ekki, sízt með köflum,.
aktega mikið á sjálfsafneitunarhugsjónina*.