Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 81

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 81
eimreiðin EFTIRKOST 431 Aðalgeir Árnason er staðinn á fætur. Og enn þá gengur hann um gólf. Það er eitthvað að brá af honum. Hann er ehki jafn ofurseldur þessari martröð. En hann getur samt e^ki enn slitið hugann frá efninu. Og nú er stúdentinn bú- lnn að opinbera, ekki samt með Ingu. Hann sá trúlofun þá b'rta blöðunum í ágúst. Ojá, það er víst nóg kvenfólk í ^eykjavík, ætli það ekki! Um Ingu vissi Aðalgeir ekkert. Hann gat ekki spurt neinn ^ann eftir Ingu. Ó, hvað það getur verið ömurlegt að vera Syona einn, alt af svona aleinn. Vitleysa. Hann stappar niður fæti til áréttingar. Hann er e^ki lengur einn. Hann er farinn að sælda saman við menn, a'lskonar menn. Nú er hann loksins farinn að læra að lifa. ^onum flýgur Magga í hug. Déskoti er Haraldur annars naskur. Hvernig veit hann að það er Magga, sem honum ofurlítið á þessa dagana? Ein ,í dag, önnur á morgun. etta er bara byrjun. Hann er að verða kærulaus um alt. 7ann er að verða rótarlaus maður. Þetta er annars auma úm. Hú er hann farinn að drekka. En það er nú ekkert. r*ann er byrjaður að bralla sitt af hverju annað. Æsandi og rVltar tilhneigingar eru farnar að ná á honum haldi. Hann er orðinn óðfús að prófa alla mögulega hluti. Áðalgeir tekur frakkann sinn og fer ofan. Hvaða vit er í a l'9sia hér, í stað þess að lifa og leika sér á meðan líft erl> Oöturnar eru ískaldar eins og jökull. Og renningurinn ^fsnýst í húsasundunum. Strætin eru mannlaus. Hann mætir araldi á heimleið í gistihúsið. ^ *Haraldurc, segir hann, »Haraldur Egils! Nú förum við í ‘o- Beina leið, Haraldur minn, fljótur nú. Klukkan er að Verða hálfc. Haraldur vill helzt ekki fara, en fer þó. a*unnn er nærri fullur, stór salur með allslausum trébekkj- Áðalgeir kaupir ávísun á sæti nálægt bekkjarenda innan- þ. v,ð miðjan sal, vinstra megin. Næsti bekkur fyrir aftan »p-Var ^uHsetinn, nema tvö sæti á endanum bak við þá. ^ontuð sæti handa einu pari«, hugsar Aðalgeir og gleymir um leið. Ljósin eru slökt. Upp á vegginn kemur iðandi Sna> prentuð með feitu Ijósi í skuggann á tjölduðu þilinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.