Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 67
eimreiðin SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA 417 Auk þessa, sem nú hefur verið getið, voru fleiri alriði, er Islendingar fundu að sambandslögunum. Úr sumum þeirra hefur verið bætt. Dómsvaldið hefur verið flutt inn í landið, °9 landhelgisgæzluna hafa Islendingar að mestu tekið í sínar hendur. Sambandsnefndin, sem sumir óttuðust að yrði nýtt ríkisráð, og sumir Danir bjuggust við að myndi hafa sams- konar eftirlit með íslandsmálum og ríkisráðið hafði haft, hefur reynst fremur áhrifalítil. Spár andstæðinga laganna hér á landi hafa því enn eigi ræzt. Vér höfum enga ástæðu til að kvarta yfir því, að Danir hafi eigi haldið vel sáttmála þann, er gerður var 1918. Hvað samband íslands og Danmerkur yfirleitt snertir, þá það vera öllum þeim, er muna lengra aftur en til 1918, !ióst, að miklar breytingar eru á því orðnar síðan. Að hve ^iklu leyti þær breytingar eiga rót sína að rekja til sam- handslaganna er örðugt að segja. Setning sambandslaganna er ekki nema einn liðurinn í rás viðburðanna þessi ár, en þó háttur sem fyrirfram verður að telja líklegt, að skift hafi miklu fnáli fyrir oss. Hér á landi verðum vér í rauninni nú orðið mjög Iítið varir það, að vér séum í pólitísku sambandi við Dani. Hið Pólitíska samband Iandanna, samkvæmt sambandslögunum, hefur reynst að vera laust og veikt, og ég býst við að þessi Ih ár hafi sannfært flesta íslendinga um það, að pólitískt séð €r sambandið gagnslítið og þýðingarlítið fyrir oss. Að einu leyti má segja að vonir fylgismanna laganna hafi lullkomlega ræzt. Það hefur orðið mikil breyting til bóta á hugarfari þjóðanna hverrar til annarar síðan 1918. Að minsta u°sti er hugarfar íslendinga til Dana nú alt annað en áður Var- Meðan á sambandsdeilunni stóð var talsvert mikil óvild hl Dana ríkjandi hér á landi, á yfirborðinu í öllu falli. Sú °vild er nú horfin, algerlega eða því sem næst. Flestir ís- endingar, sem dvöldu nokkuð til langframa í Danmörku fyrir urðu oftar eða sjaldnar varir við það, að í skapi margra ana bjó ríkur kali til íslendinga og djúp lítilsvirðing á þeim, P® beir oftast nær létu lítið á því bera. íslendingar, sem víða °Iðu dvalið, hafa fleiri en einn sagt það, að Danmörk hafi venð ejna sem þejr dvöldu í, þar sem þeir fundu, að 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.