Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 16
366 A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON eimreiðin þetta atriði. Hér er því ekki nema um tvent að gera: annað- hvort hefur þeim báðum dottið hið sama í hug, eða báðir hafa tekið hugsunina að láni frá þriðja manni, og þykir mér það jafnvel sennilegast, þótt ekki geti ég bent á fyrirmyndina. Þetta er kaflinn, þar sem Þorvarður gamli er að leggja Sveini lífsreglurnar og tekur hundana til fyrirmyndar: »Það er manni sjálfum að kenna, ef allir eru á móti manni. Eina lífsreglu hef ég tamið mér alla mína daga, og það er að lúffa; það er dýrmætt að kunna að lúffa, lúffa fyrir öllum, sem einhver völd og einhver efni hafa. Auðmýktin er mikil guðs gjöf fyrir þá, sem lágt erum settir í veröldinni, eins og við, Sveinn. Hefurðu tekið eftir hundunum? Þeir kunna að lúffa*- Með þessa kenningu bak við eyrað leggur Sveinn í atvinnu- Ieit út í bæ. En honum bregst bogalistin. Og hjá einum em- bættismanninum, sem hefur á sér almenningsorð fyrir hjálp' semi og manngæzku, fær hann jafnvel svoleiðis viðtökur, að hann gleymir hundseðlinu og rýkur út í fússi. Minna athuga- semdir þessa embættismanns ekki alllítið á dóma »heldri mannanna* um þau ungu hjónin í Erotik og Idyl, og vera má að Gestur hafi leiðst af embættismannahatri Kiellands til að skapa þennan reykvíkska heldri mann, sem Einari Hjörleifssym þótti ótrúlegur í ritdómi, sem hann skrifaði um bókina í Lögbergi- En hvað sem því líður, þá er það víst að mjög svipu^ skoðun á hundinum kemur fram í grein Kiellands lAennesker og Dyr, er út kom í samnefndri bók 1891, þrem árum efhf að bók Gests kom út. Þar segir svo: »Uheldigt er det ogsaa, at det Dyr som Menneskene meS^ beskjæftiger sig med, skal være Hunden. Thi Hunden, som af Naturen tilhörer en af de falskeste og feigeste Dyregrupper — Ulven, Ræven, Chakalen og hg- nende — har ved den lange Omgang med Menneskene tabt Mesteparten af den Intelligens, som Kampen for Tilværelsen udvikler hos det frie Dyr, medens den saa höjt beundrede og overvurderede Klogskab i Virkeligheden ikke er andet end Ting, den i Generationers lange Löb har lært i Træl' dom hos Mennesket. Alle Hundens Dyder beror paa den uopslidelige Evne ti at underkaste sig....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.