Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 88
EIMREIÐIN Hvað segja stjörnurnar um áriö 1934? Stjörnuspekin er ein hin elzta allra fræða, sem menn hafa fengist við. Egyptar og Kaldear voru kunnir fyrir stjörnuspeki- þekkingu sína. í Austurlöndum hefur stjörnuspeki verið iðkuð frá ómunatíð, t. d. á Indlandi og í Tíbet. Á miðöldum var hún þekt i Norðurálfu. Þýzka stjörnuspekinginn Kepler þekkja menn, og hin fræga æfisjá hans til handa Wallenstein, yfir- hershöfðingja, er víða kunn, en hún sýndi meðal annars greini- lega hversu voveiflega hann dó. Danski stjörnufræðingurinn Tycho Brahe var einnig kunnur stjörnuspekingur og sam- verkamaður Keplers. Oddur biskup Einarsson var lærisveinn Tycho Brahes og var mjög vel að sér í stjörnuspeki. Stjörnuspekin skiftist í tvent: Fyrri hlutinn er stjörnufræði og stærðfræði. En hinn er stjörnuspáin eða stjörnulestur. Fyrri hlutir.n fjallar um það, hvernig eigi að reikna æfisjá (horoscope) og skrásetja hana. Er sá hlutinn í raun réttn miklu léttari en hinn, og má nema hann til fullnustu á tiltölu- lega stuttum tíma. En hinn hlutinn er miklu örðugri og verð- ur í raun réttri aldrei fulllærður. Þeir einir, sem hafa gáfuna meðfædda að lesa úr stjörnunum, geta orðið hæfir stjörnu- spekingar og þó eigi fyrr en eftir 15 til 18 ára nám. Menn eru þó löngu fyrir þann tíma farnir að vinna af eigin ramW' leik, — byrja það eftir tiltölulega fá ár. í reikningnum eru tvö fyrirbrigði lögð til grundvallar. Er það snúningur jarðar um sjálfa sig og hreyfingar sólar, tungl8 og pláneta. Ljósvakasviðinu umhverfis jörðu er skift í 12 jafna hluta miðað við sólbraut, og er það dýrahringur sá, sem stjörnu- spekin vinnur með. (Sólbraut er breitt band, sem liggur utan um jörðu frá miðjarðarlínu um vorjafndægur, þegar stjörnu- árið byrjar, um 23° og 27' nbr. og til miðjarðarlínu á haust- jafndægrum, hinumegin, um 23° og 27' sbr. og til miðjarðar- línu á ný). Dýrahringur þessi er ekki alveg samstæður fasta- stjörnuskipununum (konstellationunum). Það munar nú nálæS*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.