Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN EFTIRKOST 435 ógeði sem hann hefur fengið á manninum með örið. Hann hefur nærri því andstygð á Ingu. Hún óx, honum fanst hún vaxa, þegar hún var með stúdentinum. Nú minkar hún, velk- ■st og minkar. Aðalgeir hefur hugsað sig æstan. Öll hans hynning af Ingu hefur enn einu sinni þotið gegn um hugann. Beiskjan sýður inni fyrir, og sársaukinn logar upp í kverk- arnar, eins og eldur í púðri. Heil mínúta líður. Þá loksins anzar hann Ingu: s]á. það er satt. Þú ætlaðir víst að segja eitthvað. Var það ekki?« Orðin eru stöm af kæruleysi og loðin af gremju. »Ætlaði ég að segja eitthvað? Nei, ég ætlaði ekki að segia neitt, alls ekki neitt*. Atti hún skilið að hann tæki henni svona? Nei, henni fanst hún ætti það ekki skilið. Hún er bæði móðguð og særð. Hún snýr sér frá honum með lítilsvirðingu, með fyrirlitningu, °9 ætlar út. Aðalgeir færir sig nær og segir, gengur nær henni og segir: »Það er líklega rétt að þú hraðir þér. Honum leiðist«. *Honum? Honum hverjum?« Hún er ísköld. En hvað hún 9etur verið ísköld og nöpur. Þögn. »Við hvað áttu eiginlega? Segðu það, segðu það, segi ég. ætlar ekki að þora að segja það». . lú, hann þorir að segja það. Hversvegna er hún líka að ®torka honum með þessum ísköldu orðum? Hvað á það að Pyöa, að ögra honum svona? , *Eg á við«, segir hann, >ég á við þennan með örið. Eg n við manninn með áverkann á höfðinu. Hann bíður alt af, Pu sérð að hann bíður. Ég skil ekkert í manninum. Hann skuli fara á mannamót með meiðsli á andlitinu, stóreflis sár P”lr rýting. Nei, mig minnir annars að það væri flösku- brot«. . Inga anzar ekki einu einasta orði. Hún smokrar sér bara en9ra inn í ösina, nær þar í konu, sem hún virðist þekkja °9 talar við hana í mesta ákafa stundarkorn. Svo lætur hún erast með straumnum út úr húsinu. ^ Aðalgeir heldur enn kyrru fyrir. Fögnuður flögrar um hann. L,u er hann sigurvegarinn. Loksins hefur hann borið hærra þ • Hann hefur náð sér niðri. Hann er búinn að hefna sín. essu veltir hann fyrir sér aftur og fram og kemst út. - ^t^nn sér að Inga hefur tekið sig út úr. Hún gengur ekki gangstéttinni eins og hitt fólkið. Hvernig stendur á, að hún Se£gur ekki á gangstéttinni? Urvæntingu þyrmir yfir hann. Hvað er í aðsígi? Inga er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.