Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 85
EIMREIÐIN
EFTIRKOST
435
ógeði sem hann hefur fengið á manninum með örið. Hann
hefur nærri því andstygð á Ingu. Hún óx, honum fanst hún
vaxa, þegar hún var með stúdentinum. Nú minkar hún, velk-
■st og minkar. Aðalgeir hefur hugsað sig æstan. Öll hans
hynning af Ingu hefur enn einu sinni þotið gegn um hugann.
Beiskjan sýður inni fyrir, og sársaukinn logar upp í kverk-
arnar, eins og eldur í púðri.
Heil mínúta líður. Þá loksins anzar hann Ingu:
s]á. það er satt. Þú ætlaðir víst að segja eitthvað. Var
það ekki?«
Orðin eru stöm af kæruleysi og loðin af gremju.
»Ætlaði ég að segja eitthvað? Nei, ég ætlaði ekki að segia
neitt, alls ekki neitt*.
Atti hún skilið að hann tæki henni svona? Nei, henni fanst
hún ætti það ekki skilið. Hún er bæði móðguð og særð.
Hún snýr sér frá honum með lítilsvirðingu, með fyrirlitningu,
°9 ætlar út.
Aðalgeir færir sig nær og segir, gengur nær henni og segir:
»Það er líklega rétt að þú hraðir þér. Honum leiðist«.
*Honum? Honum hverjum?« Hún er ísköld. En hvað hún
9etur verið ísköld og nöpur.
Þögn.
»Við hvað áttu eiginlega? Segðu það, segðu það, segi ég.
ætlar ekki að þora að segja það».
. lú, hann þorir að segja það. Hversvegna er hún líka að
®torka honum með þessum ísköldu orðum? Hvað á það að
Pyöa, að ögra honum svona?
, *Eg á við«, segir hann, >ég á við þennan með örið. Eg
n við manninn með áverkann á höfðinu. Hann bíður alt af,
Pu sérð að hann bíður. Ég skil ekkert í manninum. Hann
skuli fara á mannamót með meiðsli á andlitinu, stóreflis sár
P”lr rýting. Nei, mig minnir annars að það væri flösku-
brot«.
. Inga anzar ekki einu einasta orði. Hún smokrar sér bara
en9ra inn í ösina, nær þar í konu, sem hún virðist þekkja
°9 talar við hana í mesta ákafa stundarkorn. Svo lætur hún
erast með straumnum út úr húsinu.
^ Aðalgeir heldur enn kyrru fyrir. Fögnuður flögrar um hann.
L,u er hann sigurvegarinn. Loksins hefur hann borið hærra
þ • Hann hefur náð sér niðri. Hann er búinn að hefna sín.
essu veltir hann fyrir sér aftur og fram og kemst út.
- ^t^nn sér að Inga hefur tekið sig út úr. Hún gengur ekki
gangstéttinni eins og hitt fólkið. Hvernig stendur á, að hún
Se£gur ekki á gangstéttinni?
Urvæntingu þyrmir yfir hann. Hvað er í aðsígi? Inga er í