Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 43
eimreiðin Frá Hnitbjörgum. Ég var nýlega að fletta gestabók listasafns Einars mynd- höggvara Jónssonar að Hnitbjörgum, og mig furðaði á þeim fjölda erlendra manna, sem ritað höfðu nöfn sín í bókina, því að eins á síðastliðnu sumri skifta hin erlendu nöfn hundr- uðum. En innlendu nöfnin voru einkennilega fá. Það kann að vera af því, að hinir innlendu gestir hirði ekki að skrá uöfn sín, erlendir gæti þessarar venju betur. En mér er ekki grunlaust um að þeir séu enn nokkuð margir, bæði í höfuð- staðnum og utan af landi, sem eiga eftir að koma að Hnit- hjörgum og skoða þá fjársjóðu, sem þar eru geymdir. Það þarf nokkra áreynslu til að ganga í björgin á Skólavörðuholti °9 tileinka sér það, sem í þeim er geymt. En sú áreynsla mun margborga sig. Öll listaverk Einars Jónssonar, að einum fjórum eða fimm undanskildum, eru táknræn í eðli sínu og ttiótun. Hann fæst lítið við beinar lýsingar og jafnvel sam- líkingar, heldur eru verk hans hreint og beint rúnir áð ráða. Djúpúðg gagnrýni á einkennum lífsins, stórfeld sannindi, göf- ugar hugsjónir, kærleiksopinberun, hetjudáðir, alt þetta opnast * verkum þessa völundar þeim, sem beita athyglinni vel og eru táknvísir. Einari Jónssyni hefur réttilega verið Iíkt við ís- lenzku dróttkvæðaskáldin til forna, sem fluttu mál sitt svo ^iög í kenningum. En það má einnig líkja verkum hans við hinar fornu dultrúarathafnir og launhelgar, sem fólu í ákveðn- um táknum og líkingum æðstu sannindi lífs og dauða. Hér birtast að þessu sinni myndir af nokkrum hinna yngri Hstaverka Einars Jónssonar, þeim sem ekki voru til orðin eða fullgerð, þegar bók hans, Myndir, kom út (1925). Um hina fyrstu þeirra, Fæðing Psyches, er þess þó að geta, að upp- haflega var þetta lítil lágmynd, og er hún í fyrnefndri bók frá 1925 (bls. 31). En síðan hefur mynd þessi verið mjög mikið stækkuð, svo að munar alt að ferfaldri stærð frum- •nyndarinnar. Sést listamaðurinn sjálfur á myndinni vera að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.