Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 67
eimreiðin
SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA
417
Auk þessa, sem nú hefur verið getið, voru fleiri alriði, er
Islendingar fundu að sambandslögunum. Úr sumum þeirra
hefur verið bætt. Dómsvaldið hefur verið flutt inn í landið,
°9 landhelgisgæzluna hafa Islendingar að mestu tekið í sínar
hendur. Sambandsnefndin, sem sumir óttuðust að yrði nýtt
ríkisráð, og sumir Danir bjuggust við að myndi hafa sams-
konar eftirlit með íslandsmálum og ríkisráðið hafði haft, hefur
reynst fremur áhrifalítil.
Spár andstæðinga laganna hér á landi hafa því enn eigi
ræzt. Vér höfum enga ástæðu til að kvarta yfir því, að Danir
hafi eigi haldið vel sáttmála þann, er gerður var 1918.
Hvað samband íslands og Danmerkur yfirleitt snertir, þá
það vera öllum þeim, er muna lengra aftur en til 1918,
!ióst, að miklar breytingar eru á því orðnar síðan. Að hve
^iklu leyti þær breytingar eiga rót sína að rekja til sam-
handslaganna er örðugt að segja. Setning sambandslaganna
er ekki nema einn liðurinn í rás viðburðanna þessi ár, en þó
háttur sem fyrirfram verður að telja líklegt, að skift hafi miklu
fnáli fyrir oss.
Hér á landi verðum vér í rauninni nú orðið mjög Iítið varir
það, að vér séum í pólitísku sambandi við Dani. Hið
Pólitíska samband Iandanna, samkvæmt sambandslögunum,
hefur reynst að vera laust og veikt, og ég býst við að þessi
Ih ár hafi sannfært flesta íslendinga um það, að pólitískt séð
€r sambandið gagnslítið og þýðingarlítið fyrir oss.
Að einu leyti má segja að vonir fylgismanna laganna hafi
lullkomlega ræzt. Það hefur orðið mikil breyting til bóta á
hugarfari þjóðanna hverrar til annarar síðan 1918. Að minsta
u°sti er hugarfar íslendinga til Dana nú alt annað en áður
Var- Meðan á sambandsdeilunni stóð var talsvert mikil óvild
hl Dana ríkjandi hér á landi, á yfirborðinu í öllu falli. Sú
°vild er nú horfin, algerlega eða því sem næst. Flestir ís-
endingar, sem dvöldu nokkuð til langframa í Danmörku fyrir
urðu oftar eða sjaldnar varir við það, að í skapi margra
ana bjó ríkur kali til íslendinga og djúp lítilsvirðing á þeim,
P® beir oftast nær létu lítið á því bera. íslendingar, sem víða
°Iðu dvalið, hafa fleiri en einn sagt það, að Danmörk hafi
venð ejna sem þejr dvöldu í, þar sem þeir fundu, að
27