Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 5
eimreiðin
HANN ER AÐ KOMA
355
verjar hafa tekið við völdunum af Grikkjum. En það er síður
en svo, að þeim farnist betur. Júlíus Caesar laetur gera sig
að guði. Líkneski hans er reist í musterinu í Róm, og heil
Prestastétt er sett á stofn til að þjóna honum. A sama tíma
°3 Caesar lætur taka sig í guða tölu, afneitar hann ódauð-
leika sálarinnar frammi fyrir ráðinu í Róm. Caesar og af-
komendur hans hafa kúgað undir sig allan heiminn, og undir
°kt hálfvitskertra einvalda stynur öll jörðin, unz vitfyrringin
næti hámarki sínu í athöfnum þeirra Caligúlu og Nerós.
í öllu þessu ragnarökkri tortímandi heimsrásar er það, að
Stnáþjóð ein, sem byggir óverulegan skika úr hinu víðlenda
r°mverska ríki, elur, fyrir munn spámanna sinna og sjáara,
v°ntna um Messías, sem koma eigi til að létta okinu af herð-
Um hinna kúguðu. — Messíasar-vonirnar eru hvergi sterkari
en með Israelsþjóðinni. Þó gera þær víðar vart við sig.
l°oirnar bera þær óljóst í brjósti. Goðsagnir herma frá
meistaranum mikla, sem koma eigi. í musterum hinna kúg-
nðu er talað um hann í leyndum. Stjörnuspekingar reikna út
<0mu hans. Spámenn og vitringar sjá hann í sýnum, Guðs-
Sonmn, sem eigi að stjórna heiminum. Svo er sagt, að skáldið
skylos, sem var sonur eins af prestunum við launhelgarnar
'eusis, hafi lýst því einu sinni yfir, upp yfir allan mann-
ann í einu leikhúsinu í Aþenu, að nýr andlegur konungur
mnni koma og gera að engu vald heimsdrotnaranna, en
þe enum°nnum þótti svo nærri höggvið drotnara sínum, með
sari djörfu yfirlýsingu Æskylosar, að hann slapp með
t[ei^mtridUTn hú þui ad verða drepinn. Hann hafði líka í sjón-
Jjum sínum dregið dár að hinum heiðnu guðum. Og í
Idut e>J<num ”Promeþeifs bundinn“ lætur hann Seif bíða lægra
nær ^ V>^Urei^nmm uið hinn frelsandi vin framtíðarinnar, sem
leu rf^lnum hrá Seifi og gefur mönnunum — og kennir þeim
sfó aru°ma. Þráin eftir lausnara kemur glögt fram í þessum
slóuleik Æskylosar. Fjórum öldum síðar lýsir skáldið
Suðrl- 1 e‘nU kuæða sinna komu nýrrar aldar og fæðingu
[/ifgjlj C3S harns, sem skáldið segir að verða muni konungur.
70 f er UpP‘ á dögum Ágústusar keisara. Hann er fæddur árið
a q °3 dúmn árið 19 f. Kr. Alstaðar verður hins sama vart:
3 n u ky n i ð þr áir komu andlegs leiðtoga.