Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 7

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 7
eimreiðin HANN ER AÐ KOMA 357 menn og valdhafar sitja á ráðstefnum um það, hvernig bjarga eigi við málefnum þjóðanna, sem komin eru í öng- þveiti, Og þeim gengur illa að finna ráð, sem duga. „Leitið fyrst ríkis Guðs og réttlætis, og þá mun alt þetta veitast yður að auki“ þykir ennþá næsta þokukend stjórnmálastefna. Og t>ó er hún sú eina, sem er örugg. Því með fagnaðarboðskap Krists var Iausnin á vandamál- Um mannkynsins gefin. (Jm það verður ekki deilt, og enginn hefur, mér vitanlega, treyst sér til að neita því með rökum, að sú lausn sé fullnægjandi, ef hver einstaklingur aðeins fylgdi fyrirmælum þessa boðskapar. Það, sem alt strandar á, er ófullkomleiki sjálfra vor. Hinar ströngu kröfur, sem kristin- dómurinn gerir til hverrar mannssálar, verða flestum „um lr>egn“. Kristur snýr máli sínu beint til hvers einstaklings. ^ar komast engin undanbrögð að, engin skírskotun til sam- félagsms við aðra, enginn flótti bak við önnur vígi. Einn — °3 aðeins einn hér í heimi — stendur maðurinn frammi fyrir máttarvöldum tilverunnar með ávöxt starfs síns og verður að Sera reikningsskil undanbragðalaust, skilyrðislaust. Þetta finst mer vera eitt sterkasta einkennið á boðskap Krists, eins og hann er að finna í samstofna guðspjöllunum. Og einmitt af því að þetta er svona, þá er meistarinn að h°ma í leyndum mannshjartans, í hverri veikri viðleitni, sem l,ær að bera ávöxt, í hverri þraut, sem sigruð er, í hverri fre>stingu, sem rekin er á flótta. Indverska skáldið Tagore e‘Ur lýst þessari komu meistarans, í einni söngfórna sinna, a sinn einkennilega táknræna hátt, með þessum orðum: oHafið þér aldrei heyrt fótatak hans? Hann er að koma ~~ homa — alt af að koma. ” hverju augnabliki og hverjum tíma, hverjum degi og Vern nóttu er hann að koma — koma — alt af að koma. hlann er að koma í glaða sólskininu á hinum ilmandi apr'Idögum, eftir skógarstígunum — koma — alt af að koma. Um dimmar regnþrungnar júlínætur er hann að koma í rumureið skýjanna — koma — alt af að koma. eSar sorgirnar steðja að mér, þá er það fótatak hans, Sem þjáir hjarta mitt, og þegar sál min fyllist unaði, þá er a hann, sem fer um hana eldi sínum“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.